Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 10

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 10
— Ertu ekki búinn að hlusta á all hljómplöturnar? „Jú, dálítið svona. Annars er sér- kennilegt fyrir aðra að heyra mig se að ég tími varla að leika skemmtilegustu plöturnar því að ég ekki slíta þeim.“ Reynir Pétur kom aftur úr ferðini 15. maí. Hanný var afskaplega glöð yfir að endurheimta vin sinn aftur. Hann hringdi þrisvar sinnum í hana meðan á ferðinni stóð. Reynir Pétur gengur til sinna venj legu starfa á Sólheimum og í vetur verður hann að vinna við að hreinsa úr gróðurhúsunum, henda plöntum sem hættar eru að gefa af sér, stinga upp moldina og sjóða hana í vatni til að bæta hana. Um helgar gengur har Sólheimahringinn sem er 24 km og nokkrum sinnum Iiefur Hanný slegis með í för. Stöku sinnum hjólar hann hringinn en hann hefur alltaf haft gai an af því að hjóla. í sumar keypti har sér nýtt hjól, danskt að gerð, og lætu vel af því. Það átti að kosta 14 þúsum en kaupmaðurinn seldi honum það á þúsund. Já, það hefur oft komið sér vel fyrir hann að heita Reynir Pétur! Að síðustu spurði ég hvort hann ætlaði að leggja upp í aðra stórgöngu næsta sumar. „Já, satt að segja langar mig mikið til að heilsa upp á Vestfirðinga og ganga Vestfjarðahringinn. Það er aldrei að vita nema ég láti verða af þv Ég sakna þess svolítið að vera ekki lengur í sviðsljósinu. Það var svo gam an að ganga íslandshringinn í fyrra að ég mun ekki gleyma því á meðan ég Iifi. Það vildu svo margir heilsa mér ac ég var næstum því drukknaður í mann hafinu. Það var eins og forsetinn væri á ferð svo að ég tali nú ekki um Páf- ann. Fólkið hrópaði svo mikið og hló að jjað glumdi í hausnum á mér. Ég labbaði fyrst og fremst sjálfum mér til ánægju, eins og ég hef margoft sagt í fjölmiðlunum, og eins til að vekja athygli á Sólheimasöfnuninni- En mikilvægast við gönguna var finna að fólkið virti mig eins og hvern annan borgara. Ég vil ekki að fólk líti alltaf á mig sem fatlaðan mann. Ég er ósköp venjulegur og með mannlegar tilfínn- ingar. Skjóttu þessu fram sem loka- orðum vinur!“ Viðtal: Eðvarð Ingólfsson Ur Islandsgöngunni. Reynir Pétur gefur unga fólkinu á Egilsstöðum eiginhandar- aritun. slipp í Rotterdam. Eg var mjög hrifinn af írska laginu og einnig því breska. Júgóslavneska lagið var líka ágætt. En svo þegar ég sá að þau höfðu enga möguleika fór ég að halda með því belgíska. Það er alltaf skemmtilegast að halda með þeim sem eru að vinna.“ - En hvernig leist þér á Gleði- bankann? „Mér fannst hann alveg ágætur. En mér leist ekkert á hvað honum Pálma vini mínum gekk illa að fá stig. Þess vegna hætti ég að halda með laginu skömmu eftir að atkvæðatalning hófst." - Gastu skoðað þig eitthvað um í þeim löndum sem þú komst til? „Það var ekki mikið því að það var staldrað svo stutt við á hverjum stað, bara nokkrar klukkustundir. Lengsta dvölin var í Hollandi á meðan skipið var í slipp. Þá fór ég með nokkrum skipverjum til Haag og við ferðuðumst bæði í lestum og með leigubílum. Það var unaðsleg ferð og svo margt að sjá.“ Göngugarpurinn á Blönduósi fór ekki í það nema einu sinni. Það var svo rosalegur hiti þar inni að maður var að drepast. Ég má til með að bæta við þetta að ég horfði á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva þegar við vorum í Ilmvatn handa Ilannvju - Keyptirðu mikið í ferðinni? „Já, ég keypti 40 hljómplötur, 19 í Hollandi og 21 í Þýskalandi. Svo keypti ég ilmvatn og stórt og mikið handklæði handa Hannýju, kærust- unni minni. Hún var ofsalega glöð að fá það.“ 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.