Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 21

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 21
Cyndi Lauper Hae, hæ! Okkur langar til aö fá veggmynd af Cyndi Lauper og Söndru. haö má ekki hafa komiö í Bravó. Tvaer frá Sigló Æskan hefur þegar birt veggmyndir af Cyndi Lauper og Söndru. Hvorki þær Veggmyndir né aðrar sem Æskan birtir hafa verið í Bravó eða öðrum blöðum. Dire Straits Mér finnst aö þiö ættuö að birta Ve9gmynd af Dire Straits. Mig langar til aö vita hver utanáskriftin hjá hljóm- Sveitinni er. Guðmundur Sverrisson, Kóngsbakka 16, Rvík Póstáritun Dire Straits er: ^ire Straits Fan Club, 810 Seventh Avenue, New York, NY 10019, Wham! Kæri poppþáttur. Er Wham! hætt og ef svo er þá hvers vegna? Hver er utanáskriftin hjá Lögum unga fólksins? A, 12 ára Póstáritun Laga unga fólksins er: „Lög unga fólksins", Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Wham dúettinn er hættur sem slíkur. Að sögn Georgs Mikjáls hefði áfram- haldandi samstarf þeirra Andrésar boð- að stöðnun og endurtekningu á fyrri afrekum. íslenskar hljóm- sveitir \~\d3 Paö mætti kynna íslenskar hljóm- sveitir betur. T.d. Stuðmenn og Röggu Gísla. Þið þurfiö aö gæta þess að hafa ekki allar veggmyndirnar bara af Wham!, Duran Duran og því liði. Bæ, bæ, Þorgerður Einarsdóttir U2 Poppþættinum hafa borist bréf frá Kristínu G. Jónsdóttur, Bessý, Valdi- mar 12 ára og fjölda annarra aödá- enda írsku rokksveitar U2 þar sem þeir óska eftir greinum og veggmynd- um af þessari vinsælustu hljómsveit heims í dag. Viö munum gera okkar besta til að uppfylla þessar óskir. Rickshaw Kæri poppþáttur. Starfar einhver aödáendaklúbbur fyrri Rickshaw? Ein forvitin Okkur er ókunnugt um þannig klúbb. Aftur á móti er þér velkomið að nota Popphólf Æskunnar sem millilið til að fá svör við spurningum um íslenska jafnt sem erlenda popp- ara. Eins er mögulegt að koma bréfum áleiðis til popparanna með því að skrifa plötuútgefanda þeirra eða dreifingaraðila. Fálkinn, Suður- landsbraut 8, 108 Reykjavík, dreifði fyrstu og einu plötu Rickshaw. Kvik- myndafyrirtækið Frostfilm er á Grettisgötu 87, 101 Reykjavík. POPPHÓLFIÐ L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.