Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 52

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 52
Nýjar bœkur frá Æskunni XSKAN Eyrun á veggjunum eftir þúsundþjalasmiðinn Herdísi Egilsdóttur... Hvað tekur fimm ára telpa til bragðs ef bófarnir koma allt í einu út úr sjónvarpinu og standa illilegir á stofugólfinu? Forðar hún sér hljóðandi eða bjargar hún heimilisfólkinu? Söguhetjan okkar hefur ráð undir rifi hverju. Hún ræður auð- veldlega fram úr þessu! Hún er svo klók!! Og kostu- leg!!! Þú veist að atvik í daglega líf- inu eru oft þau allra spaugileg- ustu. Og að Herdís Egilsdóttir kann afar vel að semja sögur og gæða þær lífi með smellnum teikningum. Þess vegna kemur þér örugglega ekki á óvart að Eyrun á veggjunum er einkar skemmtileg bók - fjörleg og fyndin - hugþekk og hlýleg - og mjög fallega myndskreytt. Eyrun á veggjunum er við hæfi allra barna - og ekki síður full- orðinna. Það er aðall góðra barnabóka. Eyrun á veggjunum — bráðskemmtileg barnabók Futðulegur ferðalanaur Furðulegur ferðalangur eftir norska verðlaunahöfundinn Bjprn Rónningen. Árni Einars- son þýddi. Systkinin Vilhjálmur, Danni og Telma gleyma aldrei hinu ein- staka sumri með frænda sínum Vilhjálmi Orkan - furðulegum ferðalangi. Óvænt lendir hann á ótrúlegu farartæki sínu og koma hans hleypir undarlegum, kitl- andi óróa í blóðið. Vilhjálmi frænda fylgja nýjar uppgötvanir og óskiljanlegir at- burðir. Leynidyr, sem áður höfðu verið lokaðar, ljúkast upp og saman hverfa systkinin, frænd- inn - og við - á vit ævin- týranna . . . Bjórn R0nningen hefur samið fjölda barnabóka og þátta fyrir sjónvarp sem glatt hafa hugi barna í mörgum löndum. Vivian Zahl Olsen teiknaði myndir. Hún hefur myndskreytt flest verka Bjórns á sérstæðan og skemmti- legan hátt. Furðulegur ferðalangur — ævintýrabók Æskunnar EEVARÐ INGÓLFSSON Ástarbréf til Ara eftir Eðvarð Ingólfsson — höfund metsölubókarinnar Sextán ára í sambúð Ástarbréf til Ara er spennandi unglingasaga sem gerist í sum- arbúðum norður í landi. Aðal- persónan, Ari, er á fimmtánda ári og á heima í Reykjavík. Litlu áður en hann fer að heiman byrj- ar hann í fyrsta sinn að vera með stelpu og þau ákveða að skrifast á. Ari kynnist mörgum skemmti- legum krökkum í sumarbúðun- um, - þar á meðal Tinnu, sætn stelpu frá Sauðárkróki. Þau verða góðir félagar og einn dag- inn situr Ari uppi með það að hann er orðinn hrifinn af tveim stelpum! Hann veit varla sitt rjúkandi ráð. Ara og Tinnu þyrstir í ævintýn og þau strjúka úr sumarbúðunum á bjartri júnínóttu til að skoða eyðibýli í næsta dal. Þar fer sumt öðruvísi en ætlað var. . . . Ástarbréf til Ara — pottþétt unglingabók!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.