Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 25

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 25
Æskan spyr: Hvemig er að eiga heima í Mosfellssveit? Ólöf Helga Björnsdóttir 11 ára: % fluttist hingað árið 1980 frá Breið- h°lti. Hér er miklu skemmtilegra að e'§a heima. Við krakkarnir leikum ohkur mikið saman á kvöldin þegar v'ö þurfum ekki að læra. Nei, við höngum lítið í sjoppunum. Hvað seg- lrðu, viltu að ég lýsi draumaprinsinum mínum? Hann er ljóshærður með blá- augu og heitir Asi. Nei, ég hef ekki ^lt hæð hans. Einar Lárusson 11 ára: Hér er miklu rólegra að eiga heima en í Reykjavík þar sem ég átti heima til 6 ára aldurs. Ég er mikið í knattspyrnu með strákunum. Það er góð íþróttaað- staða hérna. Ég er dálítill prakkari og er stundum að gera dyraat eða njósna um fólk, t.d. krakka í partíum. Við berjum á útidyrahurðir og hlaupum svo í burtu. Þetta eru bara saklaus prakkarastrik. esselja Ósk Kristjánsdóttir 11 ára: § hef átt heima hér í 5 ár og kann vel við mig. Krakkarnir eru ag®tir og ég á marga vini sem ég leik í11®1" Vlð- Stundum eru haldin diskótek 1 skólanum. Áður en þau byrja eru s. ernmtiatriði, sem fulltrúar bekkja sJa um, í klukkustund. Þá er mjög 8aman. Nei, það eru ekki margir sætir strákar í skólanum. Sævar Már Sveinsson 11 ára: Það er alveg ágætt. Ég hef átt heima hér í stuttan tíma. Áhugamál mín eru aðallega knattspyrna og að horfa á skemmtilegt efni í sjónvarpinu. Ég fer sjaldan til Reykjavíkur og þá fer ég helst til að versla eða í bíó. Þegar ég verð fullorðinn ætla ég ef til vill að verða málari. Ég held að það sé skemmtilegt starf. Guðný Björg Sigurðardóttir 10 ára: Það er mjög gaman. Ég fluttist hingað í fyrrasumar frá Danmörku en þar átti ég heima í 5 ár. Jú, það voru mikil viðbrigði að koma aftur til íslands. Ég er núna í barnakór Varmárskóla og líkar vel. Ég hef mjög gaman af tón- list. Krakkarnir hérna eru skemmti- legir og ég á marga vini. Hermann Páll Traustason 11 ára: Ég er sammála Einari vini mínum um það að hér sé gott að eiga heima. Við erum mikið saman við að hrekkja fólk á kvöldin. Stundum elta karlarnir okk- ur á bílum en við sleppum alltaf. Einu sinni náði einn karlinn í strák sem var með okkur og hann hefur ekki þorað að hrekkja eftir það. - Mér þykir gaman í skólanum. Við erum með skemmtilegasta kennarann, hana Sess- elju. Ég læri yfirleitt strax og ég kem heim - til að ég geti njósnað og gert at á kvöldin. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.