Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 53

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 53
Kvikmyndir Umsjón: Gísli Magnússon 12 ára Eddi Murphy Eddi Murphy heitir fullu nafni Edward Regan Murphy. Hann fæddist 3- apríl 1961 í Brooklyn í New York og er því 25 ára. Hann er 180 sm á hæð, er með svart hár og brún augu. Hann á No bræður Karl og Vernon. Eddi er ókvæntur. Faðir Edda var lögregluþjónn en var myrtur þegar Eddi var aðeins þfiggja ára. Hann hét Karl Murphy. Eddi lætur lífvörð fylgja sér hvert sem hann fer. Sá heitir Derrick Lawrence °8 hefur hlotið svarta beltið í karate. Eftirlætislagið hans Edda er Deleríus af plötunni 1999. Prins er í miklum ^etum hjá honum. Eddi kom fyrst fram í félagsmið- stöð, þá 15 ára. Þar hermdi hann eftir sálsöngvaranum A1 Green (eða réttara sagt gerði grín að honum). Honum tókst svo vel upp að hann _varð brátt þekktur í heimabæ sínum fyrir leik- hsfileika. 19 ára var hann orðinn fastagestur í hinum geysivinsæla sjón- Varpsþætti Saturday Night Life. Það er gamanþáttur. Einnig kom hann fram í frsgum klúbbum í Bandaríkjunum. Pá fyrst fóru kvikmyndafyrirtækin að sýna honum verulegan áhuga. Fyrsta myndin sem Eddi lék í hét 48 stundir og þar lék hann á móti Nik ^olte. Næst lék hann í Trading Places a móti Dan Aykrod. Eftir þessar tvær ttyndir var Eddi kominn í hóp fræg- nstu gamanleikara Bandaríkjanna. Mðja mynd hans var Löggan í Be- Verly Hills. Sú mynd sló öll aðsóknar- y*et í Bandaríkjunum árið 1985. Sama ar lék hann á móti Dudley Moore í Eestu vörninni (Best Defence). Auk Þess að leika í kvikmyndum hefur Eddi gefið út hljómplötu sem heitir ^Ee Comedy. ^onandi eigum við eftir að sjá þenn- an athyglisverða og skemmtilega 'eikara miklu oftar en hingað til hvíta tjaldinu. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.