Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 45

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 45
Framhaldssaga barnanna Myndskreyting: Haraldur Haraldsson og Guðný Haraldsdóttir Jói hugsaði um ömmu sína. Hún var ekki nema 65 ára. "Langafi minn, Spúkaríus, er 950 ára,“ sagði Spúki. »Hann er heima núna. j síðustu ferð henti amma honum út úr geim-farinu °g hann fót-brotnaði. Hann vildi alls ekki ^oma með núna. Heyrðu, eigum við ekki* að vera vinir? Mig vantar svo vin,“ Haetti hann við. >>JúÚÚÚÚ,“ sagði Jói hikandi. Hann hugsaði um Halla. Hann var samt ekkert að svíkja Halla, þó hann yrði vinur Spúka bara í sumarfríinu. „Jóóóiii.... m a t u r.“ Þeir hrukku báðir við. Mamma var að kalla. „Heyrðu, ég kem á eftir,“ sagði Jói. „Við hittumst á sama stað.“ „Fínt vinur,“ sagði Spúki brosandi. Hann rétti Jóa höndina. Pað fór hrollur um Jóa. Hann hljóp á spretti heim. 5. Grænar og rauðar pillur „Pú hefur bara enga lyst, Jói minn. Hvað er þetta barn. Því starirðu svona út íloftið?“ Jói hrökk við. Það var mamma sem spurði. Hann langaði til að segja þeim frá Spúka. En hann langaði líka til að þegja yfir þessu leyndar-máli sínu. Hann gat ekki þagað. „Pabbi, það eru til geim- verur. Vissirðu það?“ spurði Jói. „Geimverur,“ hló pabbi hans með fullan munninn. „Nei, Jói minn, varstu nú að lesa mynda- sögur einu sinni enn?“ Jói þagði og potaði í matinn. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.