Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 29

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 29
OKKAR Á MILLI ^afn: Hrafnhildur Þórhallsdóttir *ðingardagur og ár: 13. ágúst 1975 tjörnumerki: Ljónið kóli; Hjallaskóli “estu vinir: Hrafnhildur Huld og 9tefanía ^hugamál: Dýr og djassballett Eftirlaetis: 'bfóttamaður: Kristján Arason Pöpptónlistarmaður: Madonna og >na Turner teikari: Bill Cosby og félagar rjthöfimdur: Margit Sandemo ^jónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir og óttir málarans titvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 •^atur: Svínakjöt og pítur dýr: Köttur jjðategund: Toyota og sportbílar 'tur: Skærgulur, grænblár og ^ökkblár námsgrein í skólanum: Landafræði e,ðinlegasta námsgrein: Reikningur efti dagur vikunnar: Föstudagur eiðinlegasti dagur: Mánudagur estu kostir vina: Að vera fyndnir ^ttatími: 23.00 að land sem mig langar helst til að ^e,tnsaekja: Frakkland og Kína að sem mig langar að verða: Sauma- °na, leikari og arkitekt Juumamaðurinn: Dökkhærður, dökki eygður og vel vaxinn. Nafn: Hrafnhildur Huld Smáradóttir Fæðingardagur og ár: 27. mars 1975 Stjörnumerki: Hrútur Skóli: Hjallaskóli Bestu vinir: Rósa Björk, Hrafnhildur og Jóna Áhugamál: Dýr, íþróttir og jassballett Eftirlætis: -íþróttamaður: Eðvarð Þór Eð- varðsson -popptónlistarmaður: Tina Turner -leikari: Bill Cosby -rithöfundur: Astrid Lindgren -sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir -útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 -matur: Kindavöðvi -dýr: Hundur -bílategund: Honda og Porsch -litur: Dökkblár -námsgrein í skólanum: Landafræði Leiðinlegasta námsgrein: Reikningur Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera fyndnir Háttatími: 23.00 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Ítalía og Grikkland Það sem mig langar til að verða: Arkitekt Draumamaðurinn: Dökkhærður, grannur og með dökk augu. Nafn: Einar Ingi Einarsson Fæðingardagur og ár: 14. mars 1976 Stjörnumerki: Fiskur Skóli: Hjallaskóli Bestu vinir: Valur og Örn Áhugamál: Tölvur og Legókubbar Eftirlætis: -íþróttamaður: Enginn sérstakur -popptónlistarmaður: Simon Le Bon -leikari: Sylvester Stallone og Laddi -rithöfundur: Franklin W. Dixon -sjónvarpsþáttur: Litlu prúðuleikar- arnir og Andrés Önd -útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 -matur: Hamborgarar, pylsur og franskar kartöflur -dýr: Hvolpur -bílategund: Volvo og Mazda -liturinn: Blár -námsgreinin í skólanum: Val og reikningur Leiðinlegasta námsgrein: Tjáning Besti dagur vikunnar: Laugardagur og sunnudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að hafa áhuga á tölvum og vera skemmtilegir Háttatími: 22.00-22.30 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Bandaríkin Það sem mig langar að verða: Töl- fræðingur Draumakonan: Hún er ljóshærð og ofsalega sæt. Hún er ensk 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.