Æskan - 01.09.1986, Síða 29
OKKAR Á MILLI
^afn: Hrafnhildur Þórhallsdóttir
*ðingardagur og ár: 13. ágúst 1975
tjörnumerki: Ljónið
kóli; Hjallaskóli
“estu vinir: Hrafnhildur Huld og
9tefanía
^hugamál: Dýr og djassballett
Eftirlaetis:
'bfóttamaður: Kristján Arason
Pöpptónlistarmaður: Madonna og
>na Turner
teikari: Bill Cosby og félagar
rjthöfimdur: Margit Sandemo
^jónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir og
óttir málarans
titvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
•^atur: Svínakjöt og pítur
dýr: Köttur
jjðategund: Toyota og sportbílar
'tur: Skærgulur, grænblár og
^ökkblár
námsgrein í skólanum: Landafræði
e,ðinlegasta námsgrein: Reikningur
efti dagur vikunnar: Föstudagur
eiðinlegasti dagur: Mánudagur
estu kostir vina: Að vera fyndnir
^ttatími: 23.00
að land sem mig langar helst til að
^e,tnsaekja: Frakkland og Kína
að sem mig langar að verða: Sauma-
°na, leikari og arkitekt
Juumamaðurinn: Dökkhærður,
dökki
eygður og vel vaxinn.
Nafn: Hrafnhildur Huld Smáradóttir
Fæðingardagur og ár: 27. mars 1975
Stjörnumerki: Hrútur
Skóli: Hjallaskóli
Bestu vinir: Rósa Björk, Hrafnhildur
og Jóna
Áhugamál: Dýr, íþróttir og jassballett
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Eðvarð Þór Eð-
varðsson
-popptónlistarmaður: Tina Turner
-leikari: Bill Cosby
-rithöfundur: Astrid Lindgren
-sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir
-útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
-matur: Kindavöðvi
-dýr: Hundur
-bílategund: Honda og Porsch
-litur: Dökkblár
-námsgrein í skólanum: Landafræði
Leiðinlegasta námsgrein: Reikningur
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að vera fyndnir
Háttatími: 23.00
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Ítalía og Grikkland
Það sem mig langar til að verða:
Arkitekt
Draumamaðurinn: Dökkhærður,
grannur og með dökk augu.
Nafn: Einar Ingi Einarsson
Fæðingardagur og ár: 14. mars 1976
Stjörnumerki: Fiskur
Skóli: Hjallaskóli
Bestu vinir: Valur og Örn
Áhugamál: Tölvur og Legókubbar
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Enginn sérstakur
-popptónlistarmaður: Simon Le Bon
-leikari: Sylvester Stallone og Laddi
-rithöfundur: Franklin W. Dixon
-sjónvarpsþáttur: Litlu prúðuleikar-
arnir og Andrés Önd
-útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
-matur: Hamborgarar, pylsur og
franskar kartöflur
-dýr: Hvolpur
-bílategund: Volvo og Mazda
-liturinn: Blár
-námsgreinin í skólanum: Val og
reikningur
Leiðinlegasta námsgrein: Tjáning
Besti dagur vikunnar: Laugardagur og
sunnudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að hafa áhuga á
tölvum og vera skemmtilegir
Háttatími: 22.00-22.30
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Bandaríkin
Það sem mig langar að verða: Töl-
fræðingur
Draumakonan: Hún er ljóshærð og
ofsalega sæt. Hún er ensk
29