Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1986, Qupperneq 48

Æskan - 01.09.1986, Qupperneq 48
1. Einu sinni voru bændur tveir og grannar. Þeir áttu sinn skógarskikann hvor viö fjallsrætur. Dag nokkurn var annar þeirra þar og hjó viö. Þá heyrði hann hljóð úr næsta rjóðri. 2. Bóndinn varð skelfdur og hljóp í felur. Ekki mátti seinna vera því að tólf ræningjar komu þrammandi og börðu á bergið. - Opnist þú, bergið blátt, sagði sá er fyrir þeim fór. Það gekk þegar eftir. 3. Ræningjarnir hröðuðu sér inn. - Lokist þú aftur, bergið blátt, sögðu þeir. Ekki komu þeir aftur út þann dag. En hinn næsta - og þá var bóndinn við skógar- högg þar í grennd - héldu þeir brott. 4. Hann faldi sig meðan þeir fóru hjá. Síðan hraðaði hann sér að fjallinu og hróp- aði: - Opnist þú, bergið blátt. Orðin hrifu og hann gekk inn.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.