Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 21

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 21
PENNAVIMR r' Lýst er eftir Lóu litlu. un er fimm ára með blá augu g bústna vanga. ^ún er klædd í. . . . j-^ngra komst þulurinn ekki ; V,] allir gömlu mennirnir ruku á fætur töluðu hver upp í annan. x° þutu þeir fram í símann einni halarófu hringdu í lögregluna í11 aö láta vita UVar Lóa væri. %áðlega kom Róshildur ð sækja hana. un var búin að skæla X° mikið að fína málningin ar komin út um allt andlit. j^ún tók Lóu í fangið § Prýsti hana fast. L Elsku barnið mitt, g var svo hrædd um þig, Sagði hún. r. Eú mátt aldrei , uupa svona 1 hurtu framar. Nei, ég þarf þess ekki PVl aö ég er ekki Mjallhvít engur, sagði Lóa og hélt fast an um hálsinn á Róshildi. °ku þær af stað heim ^kvöldblíðunni °g allir gömlu mennirnir g Jósefína stóðu úti á Svolum og veifuðu. r Komdu aftur seinna. að er svo gaman i ../á þig í heimsókn, k°Huðu þau. Heiða Ingimundardóttir, Hraun- holti 4, 250 Garði. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Knatt- spyrna, handknattleikur, körfu- knattleikur, frjálsar íþróttir og margt fleira. Guðmundur Björn Eyþórsson, Sel- brekku 12, 200 Kópavogi. 11-12 ára. Áhugamál: Knattspyrna og aðrar íþróttir. Rebekka Þórhallsdóttir, Fögruhlíð 15,735 Eskifirði. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. María Kristín Gunnarsdóttir, Granaskjóli 18, 107 Reykjavík. 13-15 ára. Er sjálf að byrja í 8. bekk í haust. Ahugamál: Ferða- lög, bréfaskipti, strákar, tónlist o.fl. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Lilja Björg Sigurjónsdóttir, Yrsu- felli 20, 111 Reykjavík. 8-10 ára. Er sjálf 9 ára. Áhugamál mörg. Svarar öllum bréfum. Steinn Hafliðason, Birnustöðum 1, 801 Selfoss. Stelpur og strákar 8-10 ára. Er sjálfur að verða 10 ára. Mörg áhugamál. Reynir að svara öllum bréfum. Ólafur Hafliðason, Birnustöðum 1, 801 Selfoss. 10-12 ára. Er sjálfur 12 ára. Áhugamál: Frímerki, lím- miðar, kettir og fleira. Svarar öll- um bréfum. Erla H. Gunnarsdóttir, Yrsufelli 38, 111 Reykjavík. Er að verða 11 ára. Áhugamál: Hestar, kisur, Syl- vester Stallone og spil. Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Laugar- nesvegi 102, 105 Reykjavík. 10-13 ára. Er sjálf að verða 12 ára. Áhugamál: Pennavinir, Greifarn- ir og margt fleira. Hilmar Magnússon, Fálkakletti 4, 310Borgarnesi. 10-12 ára. Ersjálf- ur 11 ára. Áhugamál: Knattspyrna og dýr. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Erla Ingibjörg Hauksdóttir, Byrgi, Glerárhverfi, 600 Akureyri. Strákar og stelpur 13-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Fótbolti, tónlist og teiknun. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ása Heiður Rúnarsdóttir, Lauga- völlum 7, 700 Egilsstöðum. Hressir og sætir strákar 13-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Knatt- spyrna, dans, góð tónlist, ferða- lög, útilegur, hressir krakkar og fleira. Guðmunda H. Guðmundsdóttir, Haga, Grímsnesi, 801 Selfoss. Strákar og stelpur 12-16 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Tónlist, íþróttir, sætir strákar og fl. Lang- ar líka til að skrifast á við íslenska krakka í útlöndum og skipta á ýmsum hlutum. Ragnheiður A. Sigþórsdóttir, Kambaseli 5,109 Reykjavík. 13-15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Skíðaiðkun, sætir strákar, skemmtilegir pennavinir o. fl. Jóhanna Erla Jóhannesdóttir, Heið- arlundi 8c, 600 Akureyri. 11 ára. Áhugamál: Frjálsar íþróttir. Hef- ur mikið dálæti á hestum og kött- um. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Erla Berglind Antonsdóttir, Deild- arfelli, 690 Vopnafirði. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Mörg áhugamál. Anna Ántonsdóttir, Deildarfelli, 690 Vopnafirði. 15-18 ára. Er sjálf 16 ára. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Bryndís Rós Arnardóttir, Skipa- sundi 72, 104 Reykjavík. Stelpur 9-10 ára. Er sjálf 10 ára. Áhuga- mál: Skíði, skautar og hestar. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.