Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1987, Qupperneq 30

Æskan - 01.06.1987, Qupperneq 30
fftjfi/W0Lbi$9&W Saga þessi er samin af nemendum 7. og 8. bekkjar Húsabakkaskóla í mars og apríl 1987. Islenskukennari þeirra skrifaði fyrstu málsgreinarnar, en síðan tóku nemendurnir við hver af öðrum. Rœtt var um framgang sögunnar í kennslustundum jafnóðum og hún var skrifuð. Leitað var eftir hugmyndum um það hvers vegna atburðir hefðu gerst og hvernig best vœri að halda sögunni áfram. Ef höfundar hlupu út undan sér og kaflar þeirra voru of ótrúlegir eða úr samhengi kom fyrir að þeir þurftu að skrifa nýjan kafla. Kennari vélritaði handritin jafnóðum, leiðrétti smávegis þegar framhald stangaðist á við það sem á undan var gengið, lagfœrði málfar og stíl hér og þar, en vék ekki frá hugmyndum höfundanna. I. KAFLI Börkur Árnason skráöi: Aðfaranótt síðasta laugardags um kl. þrjú vaknaði ég við hræðilegt öskur. Það var svo skerandi og tryll- ingslegt að hárin risu í hnakkanum á mér og gæsahúð spratt fram um allan skrokkinn. Ég reis skjálfandi á f®1 ur, klæddi mig í buxur og peysU’ fann gamla kínaskó úti í horn>' smeygði mér í þá og gekk út. Úti var napur vindur, kuldi rigning. Ég gekk um á rennblautI' stéttinni og hoppaði svolítið til a , halda á mér hita. Síðan gekk ég ut u lóðina. Þar sukku skórnir í leðju blotnuðu í gegn. Ég skimaði mn 30

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.