Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1987, Side 33

Æskan - 01.06.1987, Side 33
^vað tengist hverjum? ■1 ^gri séröu eskimóa, Indverja og Indíána. Hverjum manni tengist eitt- vað þrennt sem myndirnar í reitunum sýna. Þrenn verðlaun verða veitt rétta lausn. Rúða verður hæll! R E s T Hj E s T P m S T P ú il T P ú T m ^ér áttu aö setja orð í reitina eins og í dæminu til hægri. Pú breytir aöeins einum staf í hvert skipti og viti menn: Rúða verður hæll! Stafagáta f þrautinni eru tölustafir í stað bókstafa en orð sömu merkingar og þau er finna á eru innan sviga. Við veitum þrenn verðlaun. Athugið að þrautin er ekki erf- ið. . . 7 3 4 (gróðurey) 2 9 8 (skammstöfun félags) 2 6 9 (starfrækti) 2 8 9 (auðug) 2 8 1 (deilu) 9 6 2 (ker) 1 8 2 (tannhjólakerfi) 9 7 8 6 (króa af) 6 2 3 4 (eldstæði) 1 6 2 4 (band) 7 3 4 5 6 (snúa upp á) 9 2 6 1 3 (jaðar efst á flík) 7 8 9 3 4 1 (sjóræningja) 123456789 (heiti kaupstaðar) Landafræðigáta Heitum úr landafræði hefur verið skipt — í tvennt eða þrennt. Getur þú sett þau rétt saman aftur? hrír fá verðlaun fyrir að ráða þrautina. sandur — kó — haf — sjá — keil — krist — ta — eyri — des — fjöll — jór — ges — ir — ok — nýja — vík — an — mal — mar — jáns — svarta — stokks — gan — land 1. Fjall á íslandi 2. Borg í Bandaríkjunum 3. Land við Miðjarðarhaf 4. Eyja 5. Kauptún á fslandi 6. Innhaf 7. Borg á Norðurlöndum 8. Fjallakeðja í Ameríku 9. Fljót í Asíu 10. f Danmörku og Kyrrahafi. . . 33

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.