Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 41

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 41
 gera mitt besta •*- isiiMioa HCFfftft STEINGRIMSSON ■■ RUMANIA gabriel SCHWARTZMAN •asta skákin sem ég tefldi var við 11 ára dreng frá Rúmeníu. er atvinnuskákmaður og gerir ekkert annað en tefla og læra tungumál -|'*e§Ur straumur um mig þegar ég |j . UPP frá síðustu skákinni og vissi að u 'msnieistaratitillinn var í höfn,“ segir ePinn af hógværð. l uk þess að vera heimsmeistari er ainn Norðurlandameistari 1987 í sama ^ Ursflokki. Þessi mót eru ekki þau h rstu sem hann keppir á. Áður hefur nn teflt á mótum í Noregi, Svíþjóð, b^H^orku 0g Bandaríkjunum. Hann Ur farið víða þó að hann sé mjög Ungur. hu skyldi Héðinn vera farinn að §Sa til stórmeistaratitils síðar meir? ’ lniinn verður að leiða það í ljós,‘ svarar hann af sömu hógværðinni og fyrr. — Ertu tapsár? „Auðvitað verð ég dálítið svekktur þegar ég glutra niður unnu tafli. En ég er fljótur að jafna mig. Maður verður að kunna að taka bæði sigri og ósigri í tafli. “ Héðinn stundaði nám í Hvassaleitis- skóla s.l. vetur en fer í Réttarholtsskóla í haust. Úr Hvassaleitinu hafa komið fleiri ágætir skákmenn, svo sem Þröst- ur Þórhallsson, Tómas Björnsson og Snorri Bergsson. — Eru fleiri góðir skákmenn í fjöl- skyldunni? „Ekki svo að ég viti til. Það er frekar að ættingjarnir leggi fyrir sig bridds. Foreldrar mínir og bræður, sem eru tveir, tefla lítið sem ekkert.“ Héðinn bætir við þetta að fjölskylda sín hafi hvatt sig mikið og það hafi verið honum talsverður stuðningur. — Hefurðu þreytt þig eitthvað á reyndari skákmönnum? „Já, lítillega og þá aðallega í fjöl- tefli. “ — Hefurðu lagt þá að velli? „Ekki stórmeistarana. Eg gerði jafn- tefli við Margeir í sumar." Næsta ár keppir Héðinn á heims- meistaramóti 12-14 ára. í lok samtalsins spyr ég hvort hann geri sér vonir um sigur. „Það er ómögulegt að sjá það fyrir. Enginn er fyrirfram öruggur sigurveg- ari. En maður reynir alltaf að gera sitt besta.“ Æskan óskar þessum duglega og hógværa strák góðs gengis á skákbraut- inni í framtíðinni og ætlar að fylgjast vel með honum. -E.I DV-mynd: Kristján Ari 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.