Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1987, Side 44

Æskan - 01.06.1987, Side 44
Bon Jovi tríóið frá New York, Beastie Boys, sem tók upp á því að „rabba“ (rap) yfir bárujárnsrokk. Sú blanda heppn- aðist svo vel að Beastie Boys komust efst á marga vestræna vinsældalista. I öðru lagi hafa svokölluð Verndar- samtök foreldra (P.M.C.R.) óvart reynst bárujárninu hjálparhella. Uppistaðan í Verndarsamtökunum er bandarískir öldungardeildarþing- menn og konur þeirra. Verndarsam- tökin skáru fyrir rösku ári upp herör gegn bárujárnsrokki á þeirri for- sendu að það standi fyrir ofbeldi, djöfladýrkun, klámi og andþjóð- félagslegri hugsun. Barátta Verndarsamtakanna þjappaði bárujárnsrokkurum saman, þjappaði öðrum poppmúsíköntum að baki þeim og beindi svo sterku kast- BÁRUJÁRNSROKKIB BREYTIR UM SVIP Þú hefur heyrt „Popplag í G-dúr" með Stuðmönnum og manst áreið- anlega eftir byrjuninni sem er svolítið ólík sjálfu laginu. Hún byggir á sígild- um bárujárnstakti með tilheyrandi „föss“ gítarleik. Ýmsar aðrar hljóm- sveitir, s.s. Tíbrá, Foringjarnir, Gildran og jafnvel A-Ha, leyfa báru- járnstöktum að fljóta með á nýjustu plötum sínum. Ástæðan hlýtur að vera sú að bárujárnstaktar þyki væn- legir til vinsælda. Auknar vinsældir bárujárnstakt- anna má rekja til tveggja atburða. í fyrsta lagi fékk bárujárnið uppreisn æru með stuttu millibili annars vegar hjá pönk- og nýbylgjukynslóðinni og hins vegar hjá breik- og hip-hopp kynslóðinni. I fyrra tilfellinu var það upphafsmaður pönkrokksins, Bret- inn Johnny „Rotten“ Lydon (fyrr- um söngvari Sex Pistols) sem gerði tilraun með að blanda bárujárnstökt- um saman við pönkað krátrokk á síð- ustu plötu hljómsveitar sinnar, P.I.L. I seinna tilfellinu var það hip-hopp Joey Tempest söngvari og framvörður hins vel tennta, brosmilda og fríða hóps Europe frá Svíþjóð Ijósi að bárujárninu að það var a rándýra auglýsingaherferð. . auglýsinguna út úr þessu fári e mildasta útgáfa bárujárnsins, sv kallað amerískt iðnaðarrokk e báruplast. Fulltrúar þess eru. h sveitiráborð við Europe, Poison oy harða Nýstirnin Poison veita Bon Jovi samkeppni um titilinn: Vinsælustu járnsrokkarar Bandaríkjanna Bon Jovi. Rokk þeirra er söngi'3311 ' ballöðukennt og textarnir eru lausir. Liðsmenn báruplastssvei anna leggja töluvert upp úr góðu o liti. Hárið er sítt eins og á öðrum bat rokkurum en þar er oftar en eK ^ snyrt með lit og/eða permanetti hárgreiðslustofu. Báruplastsdei bárurokksins getur því engan vegm ^ fallið undir skilgreiningu Verndat samtakanna á hættulegu bárujarn ■ Fyrir bragðið geta bandarískir fJe miöiar, plötuverslanir, tónleikahal arar og fl., sem eru hlynntir báru- rokki, hampað báruplastinu óhraed ir. Og það gera þeir einmitt af slíKU dugnaði að Europe, Poison °9. 0 | Jovi hafa að undanförnu verið ^ skiptis í efstu sætum bandaríska vm- sældalistans. 44 Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson STELPURNAR 6ERA ÞAÐ GOTT Staða kvenna í poppmúsík er að atna hægt og bítandi. Það sést best Pví kvennahljómsveitir þykja KKi lengur sama furðufyrirbærið og Pe9ar Runaways, F.I.G. og Grýl- rnar voru og hétu fyrir nokkrum arum. Eins færist það mjög í vöxt að Jornsveitir séu að hálfu eða jafnvel ^eirihluta skipaðar konum án þess ð Það þyki sérlega fréttnæmt. Bandaríska popprokksveitin vvednesday Week og ensk-amer- °Ka poppsveitin News From Babel tserri Robert Wyatt syngur með) ®ru báðar skipaðar þremur konum og inum karlmanni. Pað hefur ekki akið athygli að öðru leyti en að báðar 'Jómsveitirnar eru lausar við hinn æmigerða kvennarokkstíl Go- £?’s, Bangles, Grýlanna og ukkulísanna, stíl sem einkennist ? einföldum og átakalausum hljóð- ^mieik en þokkalegri keyrslu. 'nsaeidir Madonnu og Cyn< auper. Þær semja söngva sír Jalfar og gera út á sterka ímynd þ em þær boda sjálfstæði kvenr jUa. Þessar tvær dömur teljast ui uessar mundir vinsælustu poppari uaims, ásamt Brúsa Springsteei og blökkusöngkonunni Whitne M°uston. say Cooper (fyrrum k'nd: 'Kes Oldfield) sér um tónsmíðar ,etningar og flestan hljóðfæraleik ews From Babel. bassaleikari út- hjá Whitney Huston gerir það gott með sálarblönduðu léttpoppi. Whitney Huston er aðeins 23ja ára en á að baki tvær einsöngsplötur. Báðar komust efst á flesta vestræna vinsældalista. Sú fyrri varð sölu- hæsta platan í Bandaríkjunum 1986 og sú seinni virðist ætla að verða sú söluhæsta 1987. Móðir Whitneyjar, Cissy Huston, er allþekkt söngkona í Bandaríkjun- um. Hún hefurm.a.sungiðinnáplöt- ur með Judy Collins, Elvis Presl- ey, Díönu Ross og Pete Seeger. Ýmsir aðrir ættingjar Whitneyjar eru einnig vel kunnirfyrirsöng sinn, m.a. Dianna Warwick sem hefur sungið með Stevie Wonder. Eins og að líkum lætur hitti Whitn- ey margar frægar poppstjörnur strax á unga aldri, t.d. bítilinn Georg Harrison. Whitney söng líka strax á táningsaldri bakraddir á plötum hjá mömmu sinni og Jackson-systkin- unum o.fl. Ásamt söngnum var Whitney at- vinnufyrirsæta í tvö ár eða þar til henni bauðst ’84 hagstæður samn- ingur um einsöngsplötu. Tveimur árum síðar var platan skráð á spjöld poppsögunnar sem söluhæsta jóm- frúarsólóplata frá upphafi. Þrátt fyrir ungan aldur býr Whitney að meiri reynslu og þekkingu á söng en t.a.m. Madonna og Cyndi Lauper. Söng- rödd Whitneyjar er ótrúlega öguð og voldug. Til viðbótar virðist sem blanda hennar á hvítu léttpoppi og svartri sálarmúsík hafi tekist fullkom- lega hvað varðar plötukaupendur af þessum hörundslitum. 45

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.