Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 47

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 47
I vist á ^fjörður er annar tveggja kaupstaða estfjörðum og heyrist æði oft nefnd- r 1 fjölmiðlum. Þar búa um 3400 anns. ísafjörður stendur ekki við an ísafjörð eins og margir kunna ^alda heldur við Skutulsfjörð. j e§ar blaðamaður kom til ísafjarðar tjj ® e’nn í ágúst var milt og gott veður ^ að byrja með. í miðbænum var sann- q uð bæjarstemmning; hljómsveitin j_Jafík lék og söng fyrir vegfarendur og út báru hluta af varningi sínum dól'T'r d^r buðu kauPS- Margir til uðu fram og aftur aðalgötuna, ýmist j að bta á varninginn eða heilsa kunn- EJUnum. Það var gaman fyrir ókunn- Sl°an.að upplifa þessa stemmningu í ^tilegum bæ og fögru umhverfi. bl idur en skýfall varð í miðbænum og e °g pappír sigldu burt frá blaða- aö k0' hann tab af stelpu sem var 'ða eftir strætisvagni. Hún heitir Egilsdóttir og er 12 ára. Hún a aðst vera á leið heim í ysta bæjarhlut- jton' ^ún hafði sofið hjá Guðrúnu vin- •hiftK ^nn' nðtt>na áður, í nágrenni vík °æíarins- Laufey á heima í Reykja- f:fAen úvaldist hjá bróður sínum á ísa- rð> í sumar. ísafirði „Ég er í vist hjá honum,“ útskýrði hún. „Ég gæti 6 ára stráks, 4 ára stelþu og 11/2 árs stráks í fjóra tíma á dag. Ég verð hérna í tvo og hálfan mánuð. Ég fer heim í lok ágúst. 28. ágúst fer ég svo til Flórída í Bandaríkjunum og verð þar með fjölskyldu minni í 3 vikur. Ég hlakka mikið til þess.“ — Hvað færðu í kaup fyrir barna- pössunina? „Átta þúsund krónur á mánuði og svo flugfarið að auki báðar leiðir. Ég er mjög ánægð með þetta. Ætli ég noti ekki hluta af kaupinu til að kaupa gjaldeyri.“ — Áttu marga vini hér? „Já, ég á 3 vini: Guðrúnu Margréti, Lindu og Guðrúnu. Ég á líka nokkrar vinkonur í Reykjavík og sakna þeirra dálítið. Sumar þeirra eru reyndar líka úti á landi, í sveit eða þorpi.“ — Hvernig hefur veðrið verið á ísa- firði í sumar? „Það hefur verið allt í lagi. Fyrst var mjög gott veður og mikil sól en svo dró fyrir og hefur lítið sést til hennar síð- ustu vikur. Það hefur samt verið hlýtt. “ Laufey á nokkur áhugamál. í vetur ætlar hún að byrja að æfa fimleika. Svo þykir henni gaman að dýrum, s.s. hömstrum, hundum, páfagaukum, kanínum og kisum. Eftirlætishljóm- sveitin hennar er Evrópa (Europe). í vetur fer hún í 6. bekk í Ölduselsskóla. Að þessu samtali loknu renndi vagn- inn upp að okkur og Laufey sté inn — en regnið steyptist yfir mig eins og hellt væri úr fötu. Hún veifaði og brosti til mín í gegnum rúðuna þegar hún sá mig taka sundtökin á gangstéttinni. Sem betur fór var ekki langt í bílinn minn. -E.I 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.