Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1987, Side 52

Æskan - 01.06.1987, Side 52
Seint á árinu 1985 var opnað neyð- arathvarf fyrir börn og unglinga að Tjarnargötu 35 í Reykjavík og nefnist Rauðakrosshúsið. Það er ætlað öllum þeim börnum og unglingum að 18 ára aldri — hvaðan sem er af landinu — sem telja sig þurfa á þessari þjónustu að halda — og er þeim að kostnaðar- lausu. Húsið er opið allan sólarhring- inn og þeir er þangað leita fá þá að- hlynningu sem þeir þurfa. Við komu gesta fer fram nafnlaus skráning. Eftir 15 mánuði höfðu 96 ein- staklingar komið til gistingar, samtals 170 sinnum. Dvalartími var frá fáeinum klukkustundum upp í nokkrar vikur. Meðalaldur gestanna var 16.8 ár. Stúlk- ur voru nokkru fleiri en drengir og úr Reykjavík komu ívið fleiri en annars staðar frá. Helstu ástæður fyrir komu gesta voru erfiðar heimilisaðstæður; áfengisneysla foreldra; samskiptaörð- ugleikar á heimili; andleg eða líkamleg vanræksla; áfengis- eða fíkniefna- neysla gests; félagsleg einangrun; of- beldi á heimili og kvnferðisleg áreitni. SÍMAÞJÓNUSTA í Rauðakrosshúsinu er einnig s>nia þjónusta fyrir ungmenni undir heitir>u Barna- og unglingasíminn. Hann er op innámánudögumogföstudögumkl- - til 18. Sú þjónusta er ætluð öllum þei111 sem vilja ræða við einhvern fullorðm11 um vandamál sín — og líka hvaðein3 þaðsemvakiðhefurmeðþeimsorgs a gleði — en hafa engan nærri sem Þe’r geta snúið sér til. Með öðrum orðunl- 52

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.