Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 36

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 36
Umsjón Poppþáttar: Jens Kr. Guðmundsson Kynning á blúsrokksveitinni KENTARI Fyrir þremur árum eöa svo var hljóm- sveitin Kentár nokkurs konar fulltrúi bárujárnsrokksins á íslandi. 1985 sendi Kentár-kvintettinn frá sér jómfrúarplöt- una „Same Places". Þá höfðu þeir þroskast upp úr bárujárninu og voru farnir að spreyta sig á metnaðarfullum rokkballöðum. Enn halda Kentár-pilt- arnir áfram að þróa músík sína og eru nú einna fremstir íslenskra blúshljóm- sveita. Þar sem Kentár-blúsararnir starf- rækja ekki aðdáendaklúbb skal hér svarað nokkrum spurningum er vafa- laust brenna á vörum íslenskra blús- unnenda. Nafn gítarleikara Kentárs: EINAR Fæðingarár: Sjónvarpsárið mikla, 1966 Hæð: 1. hæð Áhugamál: Safnar gítarnöglum frá barokktímabilinu Ferill: Kenndi sjálfum sérágítarerhann nam nótnaflett hjá Skúla Scheving, píanista Nafn trymbils Kentárs: GUMMI Fæðingardagur: Lengsti dagur ársins 1965 Hæð: 2. hæð Sokkanúmer: L Áhugamál: Líkams- og hrossarækt Ferill: Lærði húðslátt hjá Bréfaskóla Báru Bassaleikari Kentárs: HLÖDDI Fæddur: Á undan hinum Hæð: 3ja hæð Kjörorð: Fjallið er hærra en þú og hóll- inn lægri en þú heldur Áhugamál: Kínverskir málshættir og rannsóknir á frama íslenskra kúreka- söngvara Ferill: Kynntist strengjahljóðfærum í sumarbúðum unglinga hjá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur 1976 Píanóleikari Kentárs: PÁLMI Fæddur: Fimm árum áður en Bítlarnir hættu Hæð: 1. hæð til hægri Eftirlætishljóð: Barnshlátur í berjamó Áhugamál: Rannsóknir á förðun leikara í þöglum dans- og söngvamyndum Ferill: Hefur haldið fjölda einleiks-har- mónikku-tónleika, bæði utan og innan veggja heimilisins Munnhörpublásari og söngvari Kent- árs: SIGGI Fæddur: Og uppalinn Hæð: Önnur til vinstri Áhugamál: Söfnun merkimiða á kassa- gítara og ferðalög með flokknum Tap- að-fundiö f leit að frægð og frama Ferill: Útskrifaðist úr tónlistarskóianum MIBI í Boston. Hefur jafnframt getið sér góðan orðstír sem munnhörpuleikari hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur, auk þess að hafa verið um eins dags skeið viðloð- andi þvottahúshljómsveitina Ikúska. . . 'i 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.