Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1990, Side 3

Æskan - 01.01.1990, Side 3
Kæri lesandi! Þú hefur nú í htöndum 1. tbl. ársins 1990, 91. árgangs -Æskunnar. Vonandi hefur það verið þér áLnægjulegt undr- unarefni að finna að það er þykkra og efnismeira en venjuleg tölublöð hafa verið — öll önnur en jólablöðin. Með þessari breytingu komum við til móts við óskir um enn meira efni á hverju ári en verið hefur í blaðinu til þessa. Stefnt er að því að hafa tvær veggmyndir með hverju tölublaði. Höfðar önnur til ungra lesenda en hin til þeirra sem stálpaðri eru. Þær eru að vísu á sama blaðinu og því kann að vera að systkini vilji hvort (hvert) sína mynd. Við munum gæta þess að prenta fleiri veggmyndir en þarf í upplag Æskunnar og verðum fuslega við beiðni um að fá aukaeintak sent. Sverrir Ólafsson hefur búið til þrautir fyrir Æskuna í mörg ár. Hann er búsettur í Svíþjóð og vinnur nú að dokt- orsritgerð í guðfræði. Hann óskaði eftir að annar yrði fenginn í sinn stað. Margrét Thorlacius kennari tekur nú við og annast þrautasíðurnar. Við fögnum því að hafa fengið hana til starfa og bjóðum hana velkomna — um leið og við þökkum Sverri kærlega fyrir samvinnuna. Æskupóstur er á sex blaðsíðum. Ég varð að grynnka á bréfahrúgunni! Þó bíða mörg bréf svars. Vonandi tekst að svara þeim áður en langt um líður. Ég vona að árið reynist þér og fjölskyldu þinni farsælt. Með kærri kveðju, Kalh. '■ tbl. 1990. 91. árgangur Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3' hceð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní 1990; 1800 kr. — 5 blöð. Gjalddagi er 1. mars. Áskriftartímabil miðast við hálft ár. Lausasala: 395 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 2. tbl. kemur út 5. mars. Ritstjórar: Karl Helgason, ábm., hs. 76717 Eðvarð Ingólfsson, hs. 641738 ([ starfsleyfi frá 1. janúar 1989) Teikningar: Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Litgreining Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka Islands I.O.G.T. Æskan kom fyrst út 5. október 1897. Eorsiðumyndin er af Astrós Elísdóttur og Gunnari Emi Ingótfssyni ^ttgvurum; Stefáni Karli Stefánssyni og Pórunni Evu Hallsdóttur leikurum. Úósm.: Guðmundur Viðarsson. Rokklingamir Astrós og Gunnar Óm í viðtali - bls. 8 Úrslit í vinsceldavali Æskunnar - og annarra. .. - bls. 4ó Rabbað við unga leikara, Stefán Karl og Pórunni - bls. 14 I grímulaus - Michael Keaton kynntur - bls. 35 Efnisyfirlit Viðtöl og greinar 7 „Les altt sem ég nœ I" - rabbað við Gretu Jessen, sigurvegara í smásagnakeppni Æskunnar og Bamaútvarpsins 8 „Nína átti heima á nœsta bœ..." Rokklingamir „Nína og Geiri", Ástrós og Gunnar Óm, í viðtali 14 Þú ert í blóma lífeins... - spjallað við unga leikara, Stefán Karl og Þórunni 60 ,. .skemmtilegt og skondið - sagt frá bamaleikritum Sögur 7 Samviskubit 22 Álfadans 29 Samviskusafnarinn 38 Er ég að verða stór? 42 Knáir krakkar í sögulegri fjallaferð 54 Einelti Þœttir 16 26 44 Æskupóstur 18 Aðdáendum svarað: Stefán Hilmarsson 28 Úr riki nátfúrunnar 35 Leikarakynning: Michael Keaton 46 Poppþátturinn 50 Vísindaþáttur 56 Æskuvandi Ýmislegt 4 Myndaþraut 5 Úrslit í verðlaunasamkeppni Æskunnar og Bamaútvarpsins 11 24 40 Prautir 12 Heilbrigt líf án áfengis 13 Kátur og Kútur - Ráðhildur Rós 20 Spumingaleikur 37 Við safnarar 52 Pennavinir 62 Verðlaunahafar - lausnir Æskan 3

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.