Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 3
Kæri lesandi! Þú hefur nú í htöndum 1. tbl. ársins 1990, 91. árgangs -Æskunnar. Vonandi hefur það verið þér áLnægjulegt undr- unarefni að finna að það er þykkra og efnismeira en venjuleg tölublöð hafa verið — öll önnur en jólablöðin. Með þessari breytingu komum við til móts við óskir um enn meira efni á hverju ári en verið hefur í blaðinu til þessa. Stefnt er að því að hafa tvær veggmyndir með hverju tölublaði. Höfðar önnur til ungra lesenda en hin til þeirra sem stálpaðri eru. Þær eru að vísu á sama blaðinu og því kann að vera að systkini vilji hvort (hvert) sína mynd. Við munum gæta þess að prenta fleiri veggmyndir en þarf í upplag Æskunnar og verðum fuslega við beiðni um að fá aukaeintak sent. Sverrir Ólafsson hefur búið til þrautir fyrir Æskuna í mörg ár. Hann er búsettur í Svíþjóð og vinnur nú að dokt- orsritgerð í guðfræði. Hann óskaði eftir að annar yrði fenginn í sinn stað. Margrét Thorlacius kennari tekur nú við og annast þrautasíðurnar. Við fögnum því að hafa fengið hana til starfa og bjóðum hana velkomna — um leið og við þökkum Sverri kærlega fyrir samvinnuna. Æskupóstur er á sex blaðsíðum. Ég varð að grynnka á bréfahrúgunni! Þó bíða mörg bréf svars. Vonandi tekst að svara þeim áður en langt um líður. Ég vona að árið reynist þér og fjölskyldu þinni farsælt. Með kærri kveðju, Kalh. '■ tbl. 1990. 91. árgangur Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3' hceð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní 1990; 1800 kr. — 5 blöð. Gjalddagi er 1. mars. Áskriftartímabil miðast við hálft ár. Lausasala: 395 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 2. tbl. kemur út 5. mars. Ritstjórar: Karl Helgason, ábm., hs. 76717 Eðvarð Ingólfsson, hs. 641738 ([ starfsleyfi frá 1. janúar 1989) Teikningar: Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Litgreining Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka Islands I.O.G.T. Æskan kom fyrst út 5. október 1897. Eorsiðumyndin er af Astrós Elísdóttur og Gunnari Emi Ingótfssyni ^ttgvurum; Stefáni Karli Stefánssyni og Pórunni Evu Hallsdóttur leikurum. Úósm.: Guðmundur Viðarsson. Rokklingamir Astrós og Gunnar Óm í viðtali - bls. 8 Úrslit í vinsceldavali Æskunnar - og annarra. .. - bls. 4ó Rabbað við unga leikara, Stefán Karl og Pórunni - bls. 14 I grímulaus - Michael Keaton kynntur - bls. 35 Efnisyfirlit Viðtöl og greinar 7 „Les altt sem ég nœ I" - rabbað við Gretu Jessen, sigurvegara í smásagnakeppni Æskunnar og Bamaútvarpsins 8 „Nína átti heima á nœsta bœ..." Rokklingamir „Nína og Geiri", Ástrós og Gunnar Óm, í viðtali 14 Þú ert í blóma lífeins... - spjallað við unga leikara, Stefán Karl og Þórunni 60 ,. .skemmtilegt og skondið - sagt frá bamaleikritum Sögur 7 Samviskubit 22 Álfadans 29 Samviskusafnarinn 38 Er ég að verða stór? 42 Knáir krakkar í sögulegri fjallaferð 54 Einelti Þœttir 16 26 44 Æskupóstur 18 Aðdáendum svarað: Stefán Hilmarsson 28 Úr riki nátfúrunnar 35 Leikarakynning: Michael Keaton 46 Poppþátturinn 50 Vísindaþáttur 56 Æskuvandi Ýmislegt 4 Myndaþraut 5 Úrslit í verðlaunasamkeppni Æskunnar og Bamaútvarpsins 11 24 40 Prautir 12 Heilbrigt líf án áfengis 13 Kátur og Kútur - Ráðhildur Rós 20 Spumingaleikur 37 Við safnarar 52 Pennavinir 62 Verðlaunahafar - lausnir Æskan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.