Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 35

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 35
hún þá að hugsa alltaf um þetta bam. Hún varð dálítið reið en á eftir tók hún mig í fangið og talaði við mig. „Ég elska þig, litli strákurinn minn. Við pabbi emm búin að elska þig alveg síðan þú fæddist í nærri fimm ár og við elskum þig alltaf meira og meira. I hjörtum okkar eru margir litlir reitir fullir af ást. í mínu hjarta er einn fyrir þig, einn fyrir pabba og nú nýlega opnaðist einn fyrir litlu systur. Enginn annar getur fengið þinn reit í hjartanu mínu.“ Ég fann að ég hafði svona „reit“ inni í mér líka. Mamma bað mig um að hjálpa sér og pabba við að elska hana litlu systur „svo að hún fái ást í sína reiti, því að enginn verður stór og duglegur nema hann rækti reitina sína,“ sagði mamma. Ég skildi þetta ekki allt saman en ég varð glaður og fann að brjóstið á mér stækkaði. Það voru örugglega reitimir mínir. Já, ég vissi að reiturinn hennar litlu systur var þarna líka. 2. kafli. Við pabbi vomm í fríi eftir að litla systir fæddist. Hann fékk frí úr vinnunni sinni og ég í leikskólanum. Það var mikið að 9era hjá okkur. Fyrst þvoðum við alltaf þvottinn og hengdum út allar bleyjumar hennar litlu. Svona lítil böm em alltaf að pissa í buxurnar. Við gerðum eiginlega allt. Pabbi sagði að rnamma gæti hvílt sig og fengið ^nikið af mjólk í brjóstin fyrir litlu systur ef við karlmennimir værum svona duglegir. Stundum hvíldum við okkur hka, lögðumst upp í hjónarúmið hjá þeim og horfðum á þegar litla krúttið var [ / l> að sjúga. Hún var stundum svo fyndin þegar hún leitaði að brjóstinu með munninum, eins og hún sæi ekki neitt. Pá fórum við öll að hlæja að henni. Það var svo gott að vera öll svona saman. Þegar mamma var búin að hvíla sig og fá alla mjólkina, fómm við pabbi að mála húsið að utan. Ég fékk pensil og dollu með málningu í. Ég mátti mála niðri alveg eins hátt og ég náði. Við vomm báðir í málningargalla og máttum alveg sletta á okkur. Við töluðum mikið saman og pabbi kenndi mér hvemig átti að gera. Hann sagði að hann ætlaði að ráða mig í vinnu hjá sér fyrir kaup þegar ég yrði stór strákur. Pabbi minn er nefnilega málari. Veðrið var alltaf svo gott að mamma færði okkur kaffið út í garð. „Pað er gott að fá ekki svona meðan litla systir svaf í vagninum sínum og svo fóm þær líka í bæinn. Við karlmennimir vomm alltaf að mála. Á kvöldin vomm við dauðþreyttir og fómm saman í sturtu. Ég þorði alveg að láta renna á mig. Pabbi kenndi mér það. Ég lokaði bara augunum á meðan pabbi bar sápulög í hárið. Ég grenjaði ekki neitt. Svo hélt hann á mér og við frussuðum bara vatninu í burtu. Það var svaka gaman. Ég er líka hættur að pissa í kopp því að ég er orðinn svo stór. Nú pissa ég bara standandi eins og pabbi. Eftir kvöldmatinn leggur pabbi sig hjá mér og les fyrir mig meðan ég sofna. Pabbi minn er besti pabbi í heimi. Æskan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.