Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 4
Ljósm.:
Björn
Pálsson
Sigrún Huld Hrafnsdóttir er tutt-
ugu ára, þroskaheft stúlka, sem
hefur náö mjög góöum árangri í
sundkeppni hér heima og erlend-
is. Hún var kosin íþróttamaöur
ársins meöal fatlaöra áriö 1989 og
nú er hún nýkomin heim frá Soí-
þjóö þar sem hún fékk fimm gull-
oerölaun. Æskan hitti Sigrúnu
Huld og spuröi hana um þennan
góöa árangur.
Sigrún Huld starfar hjá súkkulaði-
verksmiðjunni Nói-Síríus en er líka í
Brautarskóla í Kópavogi þar sem hún
lærir myndlist. Hún fer allra sinna ferða
með strætisvagni og segist ekkert vera
þreytt á því, hins
vegar hafi hún oft
verið þreytt þegar
hún vann hálfan
daginn, var í
Verólauna- Öskjuhlíðarskóla
peningar hinn helminginn
Sigrunar Huldar. ,
Ljósm, °9 æfðl sund
Guðmundur fram eftir kvöldi.
Viðarsson ..Pá var ég al-
veg búin og fór
alltaf strax að
sofa,“ segir hún.
Sigrún keppir í
skriðsundi, baksundi og fjórsund' ^
það segir hún að sé “bringusun ^
baksund, skriðsund og flugsund."
tvö systkini, Magnús, sem er 21 arS’
Tinnu, 16 ára.
- Hvenær byrjaðirðu að æfa sund?
„Áttatíu og tvö,“ segir Sigrún oQ s^ j
ist hafa fengið áhugann þegar hun
Öskjuhlíðarskólanum. ?
- Varðstu strax svona dugleg ísund '
„Ekki alveg fyrst.“
Móðir Sigrúnar Huldar, Krist'n ^
lingsdóttir, segir að Sigrún hafi 1 gn
unnið til silfur- og bronsverðlauna -g
síðustu árin hafi hún eingöngu re g
gullverðlaun. Sigrún segir að “gU"1 j
bæði verðlaunapeningar og bika^g
herbergi Sigrúnar hanga tvö hun
peningar á veggnum og inni í 9'erS
eru margir bikarar. Sumir þeirra eru
andbikarar en aðrir eru í eigu SigrU ^
„Magnús, bróðir hennar benti a
best væri að strengja snúru yflr ve^
Hnná
verðlaunapeninga
Rætt við Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur sem var valin
íþróttamaður ársins meðal fatlaðra árið 1989.
Texti: Elísabet Elín, 15
4 Æskan