Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 4
Ljósm.: Björn Pálsson Sigrún Huld Hrafnsdóttir er tutt- ugu ára, þroskaheft stúlka, sem hefur náö mjög góöum árangri í sundkeppni hér heima og erlend- is. Hún var kosin íþróttamaöur ársins meöal fatlaöra áriö 1989 og nú er hún nýkomin heim frá Soí- þjóö þar sem hún fékk fimm gull- oerölaun. Æskan hitti Sigrúnu Huld og spuröi hana um þennan góöa árangur. Sigrún Huld starfar hjá súkkulaði- verksmiðjunni Nói-Síríus en er líka í Brautarskóla í Kópavogi þar sem hún lærir myndlist. Hún fer allra sinna ferða með strætisvagni og segist ekkert vera þreytt á því, hins vegar hafi hún oft verið þreytt þegar hún vann hálfan daginn, var í Verólauna- Öskjuhlíðarskóla peningar hinn helminginn Sigrunar Huldar. , Ljósm, °9 æfðl sund Guðmundur fram eftir kvöldi. Viðarsson ..Pá var ég al- veg búin og fór alltaf strax að sofa,“ segir hún. Sigrún keppir í skriðsundi, baksundi og fjórsund' ^ það segir hún að sé “bringusun ^ baksund, skriðsund og flugsund." tvö systkini, Magnús, sem er 21 arS’ Tinnu, 16 ára. - Hvenær byrjaðirðu að æfa sund? „Áttatíu og tvö,“ segir Sigrún oQ s^ j ist hafa fengið áhugann þegar hun Öskjuhlíðarskólanum. ? - Varðstu strax svona dugleg ísund ' „Ekki alveg fyrst.“ Móðir Sigrúnar Huldar, Krist'n ^ lingsdóttir, segir að Sigrún hafi 1 gn unnið til silfur- og bronsverðlauna -g síðustu árin hafi hún eingöngu re g gullverðlaun. Sigrún segir að “gU"1 j bæði verðlaunapeningar og bika^g herbergi Sigrúnar hanga tvö hun peningar á veggnum og inni í 9'erS eru margir bikarar. Sumir þeirra eru andbikarar en aðrir eru í eigu SigrU ^ „Magnús, bróðir hennar benti a best væri að strengja snúru yflr ve^ Hnná verðlaunapeninga Rætt við Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur sem var valin íþróttamaður ársins meðal fatlaðra árið 1989. Texti: Elísabet Elín, 15 4 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.