Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 23

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 23
£ viðburður er í nánd. 20. aridsmóí ungmennafélaganna haldið í Mosfellsbæ 12.- lulí nk. Þrjú þúsund kepp- þ . r hafa skráð sig til leiks. . j"tr rnunu reyna með sér í hátt undrað greinum íþrótta! G°ggi galoaski - °g knáir krakkar Qo'^ ^afi^ eflaust séð merki mótsins, mjó9a 9alvaska, fuglinn með langa og r^a nefi^ °g verðlaunapeninginn á Urri anurni Efnt var til samkeppni í öll- ftjgli^^^Hiskólum landsins um nafn á UrTll?,Urn- Kristín Þorsteinsdóttir, Reykj- kró’ ^^n-» vann til verðlauna, 25.000 qo9, fyrir tillögu sína. kep ^9' býður a|]a velkomna á mótið, stoðPendurna 3000, 1000 manna að- r*enarlið þeirra og áhorfendur. Fjöl- LaiJ nasta Landsmótið til þessa var á rnan9arvatni 1965. Par voru 25.000 annanS ' hitabylgju! Ómar Harðarson, Ur | rf frarr|kvæmdastjóra mótsins, hef- s|eg°öaö Því að aðsóknarmetið verði bjg ef hitabylgja gengur yfir Mosfells- - rnótsdagana ... 250 U ndsmótinu á Húsavík 1987 tóku ' (JMp[a^^ar a aldrinum 11-14 ára þátt lag j 'hlaupinu. (CJMFÍ = Ungmennafé- s ands) Keppt er í átta flokkum Frá úrslitakeppni í UMFÍ-hlaupinu á Húsavík 1987. drengja og telpna. Prír keppendur frá hverju héraðssambandi innan ÖMFÍ spreyta sig í hverjum flokki. Héraðs- samböndin efna til undanrása fyrir hlaupið. I þeim keppa þúsundir ung- menna. An efa eru margir lesendur Æskunnar í hópnum. Jurtagreining og pönnukökubakstur Keppnina heyja bæði einstaklingar og héraðssambönd. Samböndin fá stig fyrir árangur sex fremstu manna í hverri grein - og auk þess fyrir bestu liðin í flokkakeppni. Stigagreihar á mótinu eru 73! - og sýningargreinar fjölmargar. Pað verður því keppt í hartnær hundrað greinum á völlunum í Mosfellsbæ. Ýmsar þeirra kannist þið vel við, svo sem frjálsar íþróttir, sund, handknattleik, knatt- spyrnu, körfuknattleik, blak, borðtenn- is, glímu, fimleika, júdó, skák, bridds og hestaíþróttir ..., - um aðrar hafið þið sjaldan eða aldrei heyrt sem þátt í al- mennu íþróttamóti: línubeitningu, starfs- hlaup, ökuleikni á dráttarvél, hesta- dóma, jurtagreiningu, pönnukökubakst- ur og að leggja á borð! Sýningargreinar eru til að mynda sigl- ingar, golf, hestaíþróttir, tennis, þrí- þraut og CJMFÍ-hlaupið. Príþrautin er ekki af því tagi sem þið þekkið (- boltakast, hlaup og stökk) heldur erfið þolkeppni: 750 m sund, 20 km hjól- reiðar og 5 km hlaup - og tekur hvert við af öðru án hvíldar. Pessar greinar eru nú skipulagðar eins og þær væru metnar til stiga og verðlaunaveitingar fyrir árangur í þeim veróa með sama hætti og í öðrum keppnisgreinum. Stefnt er að sérstakri spjótkast- keppni þar sem bestu spjótkastarar heims etja kappi, þeirra á meðal Einar Vilhjálmsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Matthíasson. A mótssvæðinu eru nýir og nýlegir í- þróttavellir. Par verða m.a. hlaupabraut og atrennubrautir úr gerviefni. Aðstaða til keppni í frjálsum íþróttum er með því besta sem þekkist á landinu. Stjórnin leikur Mótsgestir geta fylgst með eftirlætisí- þróttagrein sinni eða gengið um svæð- ið og horft á margar greinar. Auk þess verða ýmis atriði til skemmtunar. Efnt verður til margs konar leikja sem fólk á öllum aldri getur tekið þátt í. Rokkhátíð verður á fimmtudag og dansleikir þrjú kvöld. Par leikur m.a. hin kunna hljóm- sveit Stjórnin. Pað verður því margt að gerast í Mosfellsbæ, spenna í lofti og fjör á ferðum á 20. Landsmóti CIMFÍ. Upplýsingar veittu Ómar Harðarson og Sæmundur Runólfsson framkvæmdastjórar mótsins. Æskan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.