Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 38
Umsjón: Nanna Kolórún Sigurðardóttir félagsráðgjafi
Mörg vandamál
Kæri Æskuvandi!
Ég er tæplega þrettán ára
og er alls ekki ófríð. Oft hefur
verið sagt við mig að ég sé
mjög falleg. Vandamálið er
þyngdin! Ég er 166 sm há og
61 kíló. Strákarnir í skólanum
kalla mig og margar aðrar
stelpur hlussur, kjötbollur og
fleira slíkt og eru sífellt að
gera grín að okkur. Ég hef
reynt að fara í megrun en ég
hef alltaf gefist upp og farið
að borða sætabrauð og kök-
ur.
Ég þarf nauðsynlega að fara
leynt með megrunina vegna
bróður míns sem er litlu eldri
en ég og myndi ekki draga af
stríðni (sem er raunar nóg af
fyrir). Hvernig er hægt að
fara í megrun og borða samt
venjulegan mat?
Svo er það annað. Ég er
hrifin af tveim strákum. Ann-
ar verður 15 ára á þessu ári
og hinn 17. Það sem er að er
það að ég hef enga möguleika
á að ná í þann 17 ára og hinn
á heima á öðrum stað og veit
ekki einu sinni hver ég er.
Hvernig biður maður strák
um að byrja að vera með sér
án þess að gera sig að algjöru
fífli ef hann segir nei?
Finnst þér 13-14 ára stelpur
of ungar til að sofa hjá? (Ég
er orðin alveg kynþroska og
hef haft blæðingar frá ellefu
ára aldri)
Ef ég verð hrifin af strák
missi ég yfirleitt alveg áhug-
ann ef ég kemst að því að
hann reykir. Hins vegar er
mér nokkurn veginn sama þó
að hann drekki (í hófi).
Eru meiri líkur til þess að
ég eða systkini mín drekki
mikið þegar við eldumst ef
móðir okkar drekkur heldur
mikið og faðir okkar drekkur
eins og flestir gera? Ég drekk
ekki enn þá eða bræður mín-
ir.
Mig langar einnig til að
minnast á að þú sagðir að þú
vissir ekki um neina harða
kúlu í brjóstum á stelpum. Ég
og vinkonur mínar erum nán-
ast allar með harðan, auman
kökk sem rosalega sársauka-
fullt er að fá högg eða þrýst-
ing á. Ég held þó að það sé
ekki hættulegt. Mér finnst
sársaukinn hafa minnkað síð-
an ég byrjaði að fá brjóst
tæpra níu ára.
Hvað getur þú lesið úr
skriftinni?
Vandamálafrömuöur nr. 13
Svar:
Þaö er margt aö brjótast
í kollinum á þér, vanda-
málafrömuöur! Eg reyni aö
svara þér í þeirri röö sem
þú lýsir málunum.
Þyngdin:
Þaö er ágœtt aö vera vak-
andi fyrir átlitinu og safna
ekki á sig óþarfa spiki.
Strákarnir.í skólanum
nota trúlega þessi orö
meira til þess aö stríöa
ykkur en þaö liggi djúp
merking að baki. Auk þess
eigiö þiö stelpurnar aö
mynda ykkur sjálfstœöa
skoöun um ykkar eigiö út-
lit. Strákarnir hafa áretf'
anlega nóg meö sig.
Af þeim tölum sem Þa
nefnir um hœö og Þyn^.
viröist mér sem þú þar ,
ekki að hafa of miklar a
hyggjur. Hins vegar er 8°
aö gœta hófs í mdt 0
drykk. Ein leið er að b°r.
allan mat bara dáH1
Oh
minna en venjulego
reyna aö hreyfa sig re£
lega, t.d. skokka, syn
eöa vera í leikfimi. Donf e
líka góö og skemmti e
hreyfing. í bréfinu nefn^
þú sœtabrauöiö svo oá P
þekkir greinilega hva
fœðutegundir ber oá v° .
ast mest. Einnig er ó#*®
aö drekka sjaldnar 8°,^
drykki og einungis vatn 1 .
þorsta. Bróðir þinn &
ekki að taka mikið e' 1
slíku.
Strákamálin
Þú skalt bara
góðan tíma til þess
velta þessum strákum
gefa Þí*
fyi-f
42 Æskan