Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 42

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 42
Rúna Einarsdóttir tamn- ingamaður og knapi: Gabriel 0 upp sainair* I Texti: KH Rúna og Dimma - íslandsmeistarar í tölti 1989. Ljósm.: Eiríkur Jónsson. „Hestamennska hefur alltaf oeriö aöaláhugamál mitt. ^ Sem barn og unglingur geröi ég allt sem ég gat til aö fá aö oera sem mest á hestum. Ég haföi afar takmarkaöan áhuga á dráttaroélarakstri og raunar öörum soeitastörfum 4 þoí aö allt snerist um hesta... “ sagði Rúna (Guðrún) Einarsdóttir í Gunnarsholti þegar ég “sló á þráð- inn“ til hennar í maíbyrjun. Margir lesendur Æskunnar höfðu óskað eftir að hún væri tekin tali. Meðal þeirra var stúlka í Stykkishólmi en hún kaus að nota dulnefnið “Hesta- della“: „Kæra Æska! Eg á heima í Hólminum og stend á haus í hestamennsku! Ég hef mikið dá- læti á Rúnu Einarsdóttur. Hún varð ís- landsmeistari í tölti í fyrra og reið þá hrysunni Dimmu. Mér finnst Dimma stórkostlegur hestur. Qætuð þið birt veggmynd af þeim og viðtal við Rúnu?“ Okkur fannst þaö sjálfsagt... Byrjaði tólf ára að temja - af alvöru ... Rúna er fædd 1965 og ólst upp að Mosfelli í Svínadal í Húnavatnssýslu. Þar búa foreldrar hennar, Einar Hösk- uldsson og Bryndís Júlíusdóttir. Hún var í Húnavallaskóla og tók grunnskólapróf þaðan, vann síðan heima við tamning- ar með föður sínum í rúmt ár en fór í Bændaskólann á Hvanneyri haustið 1982. Það er tveggja vetra nám oQ Þa an brautskráðist hún vorið 1984. - Ég man að þú hlaust Morgunblz 5 skeifuna. Fyrir hvaö er hún veitt? „Fyrir bestan árangur við tamninð1^ Þeir sem keppa eiga að taka við 0 tömdu trippi og vera með það í P ‘ ^ mánuði. Sá sem telst hafa þrosk3 hæfileika hestsins best fær þessa kenningu. Það er sérstætt við keppnina að m ur fær aðeins eitt tækifæri til að ta þátt í henni - seinni veturinn á Hvann eyri.“ - Pú byrjaöir ung aö fást viö hesta — „Já, ég varð strax hugfangin af Þel^0 viðuf' iað' kuF1 Foreldrar mínir eru hestamenn oQ löngum fengist við tamningar, ein pabbi. Ég eignaðist fyrsta hestinn Þe= || ég var fimm ára. Hann var jafngan\{ mér, fimm vetra, grár að lit oQ 1 Gabríel. Við ólumst upp saman! ^ Ég aðstoðaði pabba við tamningar þetta kom stig af stigi. Ég hef verið 46 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.