Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 51

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 51
Já- Krakkar geta farið í byrjendanám- eið frá sjö ára aldri. íslandsmót rengja, 7-17 ára, var haldið 28. apríl s 1 J^eppendur voru á milli 150 og 200. . ru ^nargar júdódeildir á landinu? að eru tíu deildir (klúbbar) á landinu a. er ég best veit og þrjár bætast 1 í Reykjavík á árinu. Pað er mikil 9r°ska í íþróttinni. °enær varðst þú fyrst íslands- Hve oft hefur þú hlotið þann Tólf sinnum í opnum flokki °kkur án þyngdartakmarkana), tólf Slnnurn í mínum þyngdarflokki ( -86 9. -95 kg og +95 kg) og átta sinnum í Veitakeppni íslands (keppni klúbba) - all^34 sinnum. er h-Ur keppt víða erlendis? Hvað Per minnisstæðast úr keppni þar? P 9 hef keppt nánast um allan heim, í j ^.r°Pu, Ameríku og Asíu. Ég hef farið I lrnrri til sjö keppnisferðir á ári til út- ancta síðastliðin tíu ár. Méi til br oiym. r er minnisstæðast þegar ég vann ke. °nsverðlauna í -95 kg flokki á Píuleikunum í Los Angeles 1984. °e oft hefur þú unnið í alþjóðlegri -PPni? En komist á verðlaunapall? 0|‘ til fimmtán sinnum gullverðlaun; _40 sinnum komist á verðlaunapall. tefnir þú að því að keppa enn einu lnni á Ólympíuleikum? • a- Eg vonast til að geta farið á fjórðu ^nipíuleika mína í Barcelona 1992. °að heitir kona þín og börn? j. °na mín heitir Anna Guðný Ásgeirs- j. n. Við eigum tvo stráka, Friðgeir a níu ára og Tryggva Svein sjö ára. þau júdó? En aðrar íþrótta- Pminar? ^frákarnir eru að byrja í júdóinu. . ,H°er er Pinn? eftirlætisíþróttamaður ^Vbakaður Evrópumeistari í -95 kg ki. Rrakkinn Traineau. ko, Hefur nar? þú gaman af tónlist? Hvers Urn^’ rólegum og fallegum lög- lenf.Í^Ur Þú á hljóðfæri? Hefur þú P 1 h Ijómsveit? re 9 kann lítillega á gítar og er að qr. a að læra á píanó. Ég var í „rosa- ^PPu“ á Blönduósi forðum daga. kvaða tónlistarmönnum hefur þú dálæti? q0 hérlendum tónlistarmönnum hafa SOr)nnar Pórðarson, Eyjólfur Kristjáns- Uro n9 Stuðmenn verið í mestum met- njá mér en Natalie Cole, Whitney h nston og Stevie Wonder hafa helst að mig af þeim erlendu. °erJir eru eftirlætisleikarar þínir? Bjarni með sonum sínum, Friðgeiri Daða og Tryggva Sveini. Laddi og Sigurður Sigurjónsson eru mínir menn. Ertu bókelskur? Mér þykir afar vænt um bækur - einkum ef þær seljast vel ... Hvaða atvinnu stundar þú? Bókaútgáfu. Hefurðu átt dýr? Hvaða dýr geðjast þér best? Við áttum kött þegar ég var að alast upp. Ég átti tvær hvítar rottur (Pétur og Pál) ekki alls fyrir löngu. Mér geðjast vel að öllum dýrum nema skordýrum. Ertu matmaður? Hvaða matur finnst þér bestur? En drykkur? Ég er ekki mikill matmaður. Soðin ýsa og soðnar kartöflur og kjötsúpa eru mitt eftirlæti ásamt mjólk. Kanntu að elda mat? Hvað finnst þér skemmtilegast að matbúa? Eitthvað kann ég að elda en mér þyk- ir það mjög leiðinlegt. Áttu eftirlætismálshátt? Pú ert ekki eldri en þér finnst þú vera. Viltu gefa ungu íþróttafólki holl ráð? Til að ná árangri þarf að æfa og æfa og keppa og keppa og keppa við þá bestu. Orvæntið ekki þó að sigur vinn- ist ekki fyrstu árin. Pað tekur að minnsta kosti tíu ár að ná toppnum, sama hvaða íþróttagrein á í hlut. Takið íþróttina samt ekki svo alvarlega að hún sé það eina sem lífið snýst um. Berið virðingu fyrir andstæðingi ykkar en munið samt að maður verður að trúa á sjálfan sig og trúa að sigur geti unnist við hvern sem keppt er. Með bestu kveðju, Æskan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.