Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 57

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 57
SkáíaÞátfur ævintýrí að^ur senn að því aó landsmót skáta hefjist s$l- *°tsvatni- Ljóst er að gífurlegur fjöldi mun skrá^ð Þar sem þegar hafa um 1500 skátar starf S'8 ^ °g a Þá eftir að telja alla j.Srtlenn og fólk í fjölskyldubúðum. jn .^i^ga ævintýrið bíður okkar og eftirvænt- Sernn-®ynir s®r ekki þegar fylgst er með skátum bett °°Urn eru að undirbúa sig fyrir mótið. Já, |e„ er st°r stund fyrir alla skáta og þó sérstak- Á Q| Se,m ei<i<i komið á landsmót áður. nr o'jótsvatni verður byggður upp nýr heim- þe^anni<aiiað Undraland, veröld sem skátar fS[e J?Vei ira skátamótum. Þennan heim munu er|e ,lr skátar byggja, ásamt þeim mikla fjölda þa^ra Þátttakenda sem sækja mun mótið. gest Verður gaman að taka á móti svo mörgum s$ki ^ Sem margir hverjir koma langt að til að ejnr|a si<atarnót á íslandi. íslenskir skátar hafa ® verið dueleeir að taka hátt í prlpnrlnm Gífurlegur fjöldl mun sækja Landsmótið að Úlffljótsvatni. skátamótum. Merkustu viðburðirnir eru án efa Alheimsskátamótin en það síðasta var haldið í Ástralíu um áramótin 1987-1988 og tóku hvorki meira né minna en 113 íslenskir skátar þátt í því móti. Það var mikil eftirvænting í röðum íslensku skátanna þegar lagt var af stað héðan á Þorláks- messu í löngu ferðina þvert yfir hnöttinn. Jólahá- tíð um borð í flugvél er viðburður sem seint gleymist, hrífandi og óneitanlega öðruvísi en við eigum að venjast. Það er ógleymanleg lífsreynsla að taka þátt í skátamóti sem þessu. Þarna eru samankomnir skátar alls staðar að úr heiminum staðráðnir í því að eiga saman góðar stundir meðal vina. Mis- munandi trúarbrögð, tungumál og litarháttur skipta litlu máli og þó aö sum tungumál séu ill- skiljanleg eiga mismunandi þjóðir margt sam- pipinlppf Rrníið pr til að mvnda tiáninparháttur sem allir skilja. Á skátamótum gleymast allar deilur á milli þjóða. Þar starfa allir saman í sátt og samlyndi enda er skátahreyfingin nú stærsta friðarhreyfingin í heiminum. Næsta alheimsmót verður haldið í Suður- Kóreu í ágúst 1991 og eru íslenskir skátar farnir að huga að undirbúningi. Dagskráin á skátamótum er fjölbreytt og er sannarlega nóg að gera á dagskrársvæðunum. Því verður eins farið á landsmóti skáta að Úlf- Ijótsvatni. Dagskráin er lítil undraveröld þar sem skátunum gefst kostur á að heimsækja mis- munandi lönd og reyna sig í ýmsum skátaþraut- um. Það verður örugglega nóg að gera og engum ætti að þurfa að leiðast á landsmóti. Á kvöldin tekur við enn meira fjör með öllum varðeldunum sem eru skátum svo kærir. Kröftugir söngvar og bros á vör einkennir sann- arlega góðan skátavarðeld og það er fátt eins skemmtilegt og að syngja sig inn í nóttina í góðra vina hópi við gítarspil. Margt annað verður gert sér til gamans á kvöldin, svo sem þegin heimboð til annarra fé- laga, háðir kappleikir, að ekki sé minnst á tívolíkvöldið. Þessi tírni á eflaust eftir að líða fljótt en skilja eftir ógleymanlegar minningar og ótal mörg vináttubönd sem ætíð myndast á mótum sem þessum. Laugardaginn 7.júlí verður heimsóknardagur mótsins. Bjóða skátar alla þá sem áhuga hafa á því að Ifta á skátamót velkomna. Þá um kvöldið verður hátíðavarðeldur mótsins fyrir alla þátttak- endur og gesti. Fjölskyldubúðir eru opnar allan tímann og er landsmót skáta tilvalinn vettvang- ur fyrir eldri skáta að eyða sumarfríinu með fjöl- skyldu sinni. Sjáumst öll á landsmóti! Að mörgu erað hyggja í tjaldbúðunum. Æskan 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.