Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1990, Page 57

Æskan - 01.05.1990, Page 57
SkáíaÞátfur ævintýrí að^ur senn að því aó landsmót skáta hefjist s$l- *°tsvatni- Ljóst er að gífurlegur fjöldi mun skrá^ð Þar sem þegar hafa um 1500 skátar starf S'8 ^ °g a Þá eftir að telja alla j.Srtlenn og fólk í fjölskyldubúðum. jn .^i^ga ævintýrið bíður okkar og eftirvænt- Sernn-®ynir s®r ekki þegar fylgst er með skátum bett °°Urn eru að undirbúa sig fyrir mótið. Já, |e„ er st°r stund fyrir alla skáta og þó sérstak- Á Q| Se,m ei<i<i komið á landsmót áður. nr o'jótsvatni verður byggður upp nýr heim- þe^anni<aiiað Undraland, veröld sem skátar fS[e J?Vei ira skátamótum. Þennan heim munu er|e ,lr skátar byggja, ásamt þeim mikla fjölda þa^ra Þátttakenda sem sækja mun mótið. gest Verður gaman að taka á móti svo mörgum s$ki ^ Sem margir hverjir koma langt að til að ejnr|a si<atarnót á íslandi. íslenskir skátar hafa ® verið dueleeir að taka hátt í prlpnrlnm Gífurlegur fjöldl mun sækja Landsmótið að Úlffljótsvatni. skátamótum. Merkustu viðburðirnir eru án efa Alheimsskátamótin en það síðasta var haldið í Ástralíu um áramótin 1987-1988 og tóku hvorki meira né minna en 113 íslenskir skátar þátt í því móti. Það var mikil eftirvænting í röðum íslensku skátanna þegar lagt var af stað héðan á Þorláks- messu í löngu ferðina þvert yfir hnöttinn. Jólahá- tíð um borð í flugvél er viðburður sem seint gleymist, hrífandi og óneitanlega öðruvísi en við eigum að venjast. Það er ógleymanleg lífsreynsla að taka þátt í skátamóti sem þessu. Þarna eru samankomnir skátar alls staðar að úr heiminum staðráðnir í því að eiga saman góðar stundir meðal vina. Mis- munandi trúarbrögð, tungumál og litarháttur skipta litlu máli og þó aö sum tungumál séu ill- skiljanleg eiga mismunandi þjóðir margt sam- pipinlppf Rrníið pr til að mvnda tiáninparháttur sem allir skilja. Á skátamótum gleymast allar deilur á milli þjóða. Þar starfa allir saman í sátt og samlyndi enda er skátahreyfingin nú stærsta friðarhreyfingin í heiminum. Næsta alheimsmót verður haldið í Suður- Kóreu í ágúst 1991 og eru íslenskir skátar farnir að huga að undirbúningi. Dagskráin á skátamótum er fjölbreytt og er sannarlega nóg að gera á dagskrársvæðunum. Því verður eins farið á landsmóti skáta að Úlf- Ijótsvatni. Dagskráin er lítil undraveröld þar sem skátunum gefst kostur á að heimsækja mis- munandi lönd og reyna sig í ýmsum skátaþraut- um. Það verður örugglega nóg að gera og engum ætti að þurfa að leiðast á landsmóti. Á kvöldin tekur við enn meira fjör með öllum varðeldunum sem eru skátum svo kærir. Kröftugir söngvar og bros á vör einkennir sann- arlega góðan skátavarðeld og það er fátt eins skemmtilegt og að syngja sig inn í nóttina í góðra vina hópi við gítarspil. Margt annað verður gert sér til gamans á kvöldin, svo sem þegin heimboð til annarra fé- laga, háðir kappleikir, að ekki sé minnst á tívolíkvöldið. Þessi tírni á eflaust eftir að líða fljótt en skilja eftir ógleymanlegar minningar og ótal mörg vináttubönd sem ætíð myndast á mótum sem þessum. Laugardaginn 7.júlí verður heimsóknardagur mótsins. Bjóða skátar alla þá sem áhuga hafa á því að Ifta á skátamót velkomna. Þá um kvöldið verður hátíðavarðeldur mótsins fyrir alla þátttak- endur og gesti. Fjölskyldubúðir eru opnar allan tímann og er landsmót skáta tilvalinn vettvang- ur fyrir eldri skáta að eyða sumarfríinu með fjöl- skyldu sinni. Sjáumst öll á landsmóti! Að mörgu erað hyggja í tjaldbúðunum. Æskan 61

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.