Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 40

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 40
Kæru safnarar! Ég á mikið af munnþurrkum, gljámyndum, límmiðum, minnis- blöðum, spilum, frímerkjum, blý- öntum, strokleðrum, reglustik- um, lyklakippum og veggmynd- um. f staðinn vil ég fá spil og bréfsefni. Anna Elríksdóttlr, Grundartanga 23, 270 Varmá. Kæru safnarar! Ég á mikið af munnþurrkum, gljámyndum, límmiðum, minnis- blöðum, frímerkjum, blýöntum, strokleðrum, reglustikum, lykla- kippum og veggmyndum. f stað- inn vil ég fá spil og bréfsefni. Einnig skipti ég á spilum. GuBbJörg Þóröardóttlr, BJargartanga 4, 270 Varmá. Safnarar! Ég vil gjarnan skipta á vegg- myndum og fá límmiða í staðinn. Ég á veggmyndir með Margaret Becker, Arsenal, Steve Taylor, Kylie Minogue, Jason Donovan, Patrick Swayze, Corey Haim, Kim Wilde, Patsy Kensit og River Phoenix. Hugrún Helga GuOmundsdóttlr, FlögusíOu 2, 603 Akureyrí. Kæru safnarar! Ég safna bréfsefnum, munnþurk- um, frímerkjum, veggmyndum og öllu sem tengist Michael jackson. í staðinn get ég látið veggmyndir af Greifunum, Tinu Turner, David Bowie, Kim Wild, Kylie Minogue, Corey Haim, River Phoenix, Patsy Kensit, Nonna og Manna, ívari Erni og Gissuri Páli, Alfreð Gíslasyni og Héðni Gilssyni, Madonnu og Pat- rick Swayze. Guörún Erla Slguröardóttlr, Arahólum 2,111 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu sem tengist Mich- ael jackson, bæði úrklippum og veggmyndum. f staðinn læt ég veggmyndir af Eiríki Haukssyni, Milii Vanilli, Cyndi Lauper, Söndru, Samma bauk, Ragnhildi Gísladóttur og Bubba, Corey Haim, Kylie Minogue, Kim Wilde, River Phoenix og Patsy Kensit. Blrglr Már Slgurösson, Arahólum 2, 111 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég hef lengi verið aðdáandi Michaels Jackson en nú vil ég losna við allar veggmyndirnar og úrklippurnar með honum. Ég vil lfka losna við veggmyndir af Madonnu og Guns N’Roses, Tom Cruise og jason Donovan. f stað- inn vildi ég fá allt með Sálinni hans Jóns míns. Hjördís Ósk HJartardóttlr, Noröurvangl 8, 220 Hafnarflröl. Kæru safnarar! Ef þið eigið eitthvað með hljóm- sveitinni New Kids on the Block þá þigg ég það með þökkum. f staðinn getið þið fengið vegg- myndir af tónlistarmönnum og öllu milli himins og jarðar. Ég á líka spil með ýmsum tónlistar- mönnum. fríöa Ammendrup, Brautarásl 15, 110 Reykjavík. Safnarar sjálfir! Ég safna lyklakippum og barm- merkjum. Þið getið fengið spil, frfmerki, munnþurkur og margt fleira í staðinn. Slguröur Krístlnn Pálsson, Reykhúsum 3, 601 Akureyrí. Hæ, hæ safnarar! Ég er með veggmyndir sem mig langar til að losna við. Til dæmis með Eiríki Haukssyni, Nonna og Manna, Eurythmics, Söndru, Europe, The Smiths og ýmsum öðrum. f staðinn langar mig til fá spii, límmiða, gljámyndir og munnþurkur. Margrét Ágústa Slguröardóttlr, Hólavegl 13, 550 Sauöarkrókl. Safnarar! Ég safna spilum, munnþurkum, límmiðum, bréfsefnum og minn- isblöðum. Ég vil gjarnan skiptast á við krakka sem safna því sama. Slgrún Ama, Ingvömm, 621 Dalvtk. Kæru safnarar! Ég er að safna spilum og vil gjarnan skipta við ykkur. Slgríöur Elfa Eyjólfsdóttlr, Fomósl 14, 550 Sauöarkrókl. Safnarar! Ég safna Garbage Kids og mig vantar frá númer 1-100. Þið get- ið fengið frímerki, spil, munn- þurkur, gljámyndir og margt fleira (staðinn. Slgríöur Hrefna Pálsdóttlr, Reykhúsum ytrí, 601 Akureyrí. Safnarar! Ég er aðdáandi hljómsveitarinnar New Kids on the Block. Ég vildi gjarnan fá eitthvað sem tengist henni. í staðinn læt ég myndir eða veggmyndir af Tom Cruise, David Hasselhoff, Sydney Youngblood, jason Donovan, Depeche Mode, Bros, Big Fun, Patrick Bach, Fabian Harloffo.fi. Helöa H. Þorlelfsdóttlr, Sogavegl 218, 108 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég á mikið af límmiðum (ekki hafra- eða auglýsingalímmiða) og gljámyndir. f staðinn langar mig til að fá bréfeefni. Guöbjörg Lllja Bragadóttlr, LJárskógum 24, 109 Reykjavík. Kæru safnarar! Ef þið eigið spilabunka, sern vantar í, viljið þið þá vera svo vænir að senda mér tíguldrottn inguna! Ég safna líka lykklakipP um. I staðinn læt ég límmiða og munnþurkur. Tlnna Guöjónsdóttlr, Gaukshólum 2, 111 Reykjav'^‘ Hæ, hæ, safnarar! Ég hef mik^ dálæti á Madonnu, 5öndrn K m Mandy Smith, Sabrinu. ^ Wilde og Alice Cooper. Ef P1^ eigið eitthvað með þeim vii ^ þið vera svo væn að senda m f staðinn getið þið fengið hvað með George Michael. Turner, Modern Talking. Br° Beyond, Milli Vanilli, Bon \°* Wham, Kóka kóla-veggmyn Europe, Tiffany, Limahl, Whitn Houston, Kiss o.fl. Jóhanna Magnúsdóttlr, Krókl, 801 Selfoss. Halló, safnarar! ^ Viljið þið ekki losna við spð bréfsefni eða eitthvað an|\ j með New Kids on the Bloc staðinn getið þið fengið sp^ bréfeefni, gljámyndir, rnunnÞu^ ur, límmiða eða eitthvað m Michael Jackson. Jóhanna Garðarsdóttlr, Frostafold 25, 112 ReyW Halló, safnarar! $ Vill einhver senda mér sp'1 e ,| fyrir þau bréfeefni, límmiða' 5 og gljámyndir? Guöný Guömundsdóttlr, ^ Hverafold 88, 112 ReýW ' G RIN pétur litij dVrag er á gangi með frænku sinni í agarðinum og verður að orði þegar nann sér fflinn: "Heýrðu frænka! En hvað það væri ^frnan ef þessi ffll væri úr súkkulaði og r vaeri gefinn hann í afrnælisgjöf." ufuskipiö uar alveg að sökkua. Ár- _ ^nn kom hlaupandi inn í klefann til Æ nu sinnar og hrópaöi óttasleginn: f’ú ueröur aö flúta þér, góöa mín, W yteraösökkua § k rUí'h uar aö laga á sér björgunar- = ag. fyir framan spegilinn og suar- §1 ,. r-9 uerö nú líklega aö gefa mér til aö láta björgunarbeítiö líta Sd£rnitega at. ingamannsins sem átti húsið. - Heyrið þér, sagði Jón. Þessi þaksteinn féll niður af þakinu á húsinu yðar og beint í höfuðið á mér... - Niður af þakinu, endurtók veitinga- maðurinn. Bíðið þér stundarkorn. Ég skal lána yður stiga svo þér getið sett hann upp á þakið aftur. Skoti ltorn í búð og keypti skjaiatösku. - Viljið þér láta pakka töskuna inn? spurði búðarmaðurinn. - Nei, það er óþarfi en þér getið látið pappírinn og seglgarnið ofan í töskuna, sagði Skotinn. Mac Lean gekk inn í banka ásamt sgni sínum kornungum og framvlsaöi áuísun. - Hvernig peninga uiljiö þér fá? spuröi gjaldkerinn. - Tiu fimm punda seöla, suaraöi Skotinn og taldi seölana: einn, tueir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu...Suo hætti hann skyndilega og stakk seölunum i vasann. Sonurinn sagöi um leiö og þeir komu út: - Já, en pabbi! Pú taldir ekki nema níu fimm punda seöla. - Þei, þei, drengur minn, sagöi Mac Lean. Teldu aldrei þann síöasta, þaö getur legiö einn enn undir honum. Mac Inuess fékk stööu sem nætur- uöröur. Hann seldi náttfötin sín. I/ Hu °na Vðr á n'ðudeið í lyftu í stóru húsi. n var afar hrædd og sagði við lyftu- enginn: 'Ef|ýftan félli nú! ntur ekki fyrir, það er stáltaug, strákur. _ ~ Ke ^gði 'Efhún slitnaði? __ Pað eru margar stáltaugar! ~ En ef Þær slitnuðu allar? eru hemlarnir, frú mín! ~ En ef þeir biluðu líka? Þé fer nú allt eftir því hvernig frúin r hegðað sér í lífinu, svaraði strákur. fé^n Var a gangi á götunni. Allt í einu (jrjn Eann Þakstein í höfuðið. Harði hatt- au n eyð>lagðist og jóni sortnaði fyrir uSúm. han^Sdr ^131111 var búinn að átta sig tók n Þaksteininn upp og fór inn til veit- - Hvernig stendur á því að dóttir yðar er hætt að syngja? - Læknirinn bannaði henni það. - Jæja, býr hann í nágrenninu? Byrji ég á nýrri bók get ég ekki hætt fyrr en ég er búinn með hana. Kennarinn tilkynnti bekknum að næsta dag yrði bólusetning í skólanum og að börnin yrðu að koma með hreinan upp- handlegg. - Hvor handleggurinn á það að vera? spurði einn af drengjunum. Kennarinn: Huaö hefur kötturinn mörg eyru? Siggi: Tuö. Kennarinn: Og huaö mörg augu? Siggi: Tuö. Kennarinn: Og hue marga fætur? Siggi: Vitiö þér alls ekki neitt um köttinn sjálfur, kennari? Barniö: Til huers er rigningin, mamma? Móöirin: Guö lætur rigna suo aö grasiö geti gróiö. Barniö: En til huers lætur hann rigna úti á sjónum? Æskan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.