Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 48

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 48
eins og enskur vals. Árið 1988 þegar við kepptum í aldursflokki 8-9 ára lent- um við í fjórða sæti í keppninni í ensk- um valsi. í fyrra fengum við líka fjórða sætið en þá í suður-amerískum döns- um. Pá urðum við hins vegar Islands- meistarar í enskum valsi í þeim aldurs- hópi. í íslandsmeistarakeppninni núna náðum við öðru sæti í enskum valsi en fyrsta sætinu í suður-amerískum döns- um. Við höfum lent í fyrsta sæti í innan- skólakeppninni í bæði skiptin og í öðru sæti í keppninni um Hermannsbikar- inn.“ - / íslandsmeistarakeppninni núna lent- uð þið í „einvígi“ við annað par sem var jafn hátt ykkur að stigum. Hvernig var þessi stund? „Þegar við vorum komin í lokariðilinn var tilkynnt að tvö pör væru jöfn. Pá var númerið okkar lesið upp og númer pars sem er margfaldur Islandsmeistari. Við vorum þess vegna mjög taugastrekkt enda var þetta hörð keppni. Við bjugg- umst náttúrlega ekki við að vinna. En við sigruðum og það var auðvitað mjög gaman. I aldursflokki okkar í A-riðli byrjuðu 28 pör keppnina. Síðan var fækkað þangað til aðeins sex voru eftir og kepptu til úrslita." - Hvað æfið þið oft í viku fyrir íslands- meistarakeppni? „Við æfum okkur einu sinni í viku yfir veturinn. Síðustu þrjár vikurnar æfðum við svo á hverjum degi.“ Auk dansins segist Daníel hafa mest- an áhuga á knattspyrnu en Hrefna Rósa segir að ballettinn sé aðaláhugamál sitt fyrir utan samkvæmisdansa, stepp og djassballett. Pegar ég spyr þau hvort margir dansarar séu í fjölskyldum þeirra segja bæði að svo sé. „Mamma mín og pabbi Hrefnu Rósu dönsuðu saman þegar þau voru yngri," segir Daníel. Pau segjast kvíða fyrir keppni eins og Islandsmeistarakeppninni: „Við erum oft mjög spennt og kvíðin,“ segir Daníel. „Ég kvíði eiginlega alltaf fyrir keppni og mest fyrir því að fara inn á gólfið þegar margir áhorfendur eru,“ segir Hrefna Rósa. Pau ætla hins vegar að æfa dans og taka þátt í íslandsmeistarakeppni á- fram. - Viljið þið gefa krökkum, sem æfa samkvæmisdansa, gott ráð? „Maður verður að æfa sig vel og ekki verða argur þegar verið er að segja manni til,“ segir Daníel. „Pað verður að hlusta vel á kennarann og muna það að æfingin skapar meistarann." latt á hjalla viá Galtalæk Bindindismótin í Galtalækjarskógi eru tilhlökkunarefni unguni se,tl 5 öldnum. Um verslunarmannahelgina flykkist þangað hópur fólks til 8 njóta útiveru á fögrum stað og fjölbreyttra skemmtiatriða. Eflaust verðn1 þar jafnskemmtilegt í sumar og verið hefur löngum. Þegar þetta er skrifað (19. maí) hafa tónlistarmenn, spaugarar og a^11 sem skemmta eiga samkomugestuin ekki verið ráðnir. Svo margir sækja 1 eftir að koina fram á Bindindismótinu að vandi er að velja úr hópnuin’ En fyrir þá sem kjósa góða skemmtun í vímulausu umhverfi er eiign111 'ð vandi að velja! Leið þeirra liggur á Bindindismótið í Galtalækjarskogi ' rætur Heklu... 52 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.