Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 28
Frá lesendum Hungrið í heiminum Lítið barn spurði móður sína: „Hvar er regnið?" En því gat hún ekki svarað. Eftir vikur og mánuði varð hungursneyð í landi litla barnsins. Og barnið, sem spurði um regnið, dó úr hungri. En móðir þess grét söltum tárum á gröf barnsins. Tárum sem minntu á regn. Hrefna Ásgeirsdóttir 14 ára, Akranesi. Kærleiks- hringurinn Einu sinni voru tvö börn. Dag einn kom hringur með munn og augu og sagði: „Eg er kærleikshringurinn. Komið með mér!“ Og þau fóru í kærleiksborg. Svo fóru þau heim. Hjá ömmu í Reykjarfirði 1923 Allan liðlangan daginn ég lék mér við sæinn þegar lognaldan gældi við sand. Síðar lék báran mig beisklega sáran er bátnum ég sigldi í strand. En auðnan mér kenndi, og ylgeisla sendi af árdegis lýsandi sól, að ekki skal gráta þá ungmenna báta er öldurót hreif brott og mól. Lífsbátinn verjum hjá launungar skerjum þótt ládeyða hvarvetna sé. Ef stormhnútar hvína skal staðfestu sýna og stefna í öryggishlé. Ingimundurá Hóli. (Ég sendi þetta Ijóð til minningar um leik minn uið sjóinn þegar ég var 11 óra strákhnokki hjá móðurömmu minni en þar var eina skólagangan til fermingar) Skýringar: Mól: Malaði. Sjaldnotuð beyging sagnarinnar. - Launungar sker: Sker sem leynast. Ládeyða: Alkyrr sjór; ládauður: lognsléttur; lá: sjór. Kristjana M. Asbjörnsdóttir 8 ára, Hótel Djúpuvík, Strandasýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.