Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 44
stöðumaður stöðvarinnar hætti haustið
1987 tók Eiríkur við stöðu hans og ég
stöðu Eiríks."
- Hoer er tilgangurinn meö þessari
stöö?
“Tilgangurinn er að auðvelda eigend-
um kostagripa að halda þá sem stóð-
hesta. Búnaðarfélag Islands rekur stöð-
ina. Peir sem eiga stóðhesta, einstak-
lingar og hrossaræktarsambönd, sækja
um að koma þeim að og þeir eru valdir
sem þykja fallegastir og gangbestir.
Við ölum stóðhestana og temjum þá.
Peir eru síðan sýndir og þeim gefnar
einkunnir. I vor fengu sjö þeirra einkunn
sem nægir til að mega fara á sýningu á
Landsmóti hestamanna í sumar. Eig-
endur þeirra ákveða síðan með okkur
hvort farið verður með þá þangað.“
Hefur komið
hægt og sígandi...
-Ætlar þú aö keppa þar á Dimmu?
„Eg verð með Dimmu í sumar ef allt
gengur að óskum. Eg hef raunar verið
að þjálfa fleiri hesta en eftir er að sjá
hvað verður. Pað þarf að fara með þá í
úrtökumót áður en að Landsmóti kem-
ur.“
- Átt þú Dimmu? Tamdir þú hana?
„Sveinn Runólfsson á Dimmu. Pegar
ég tók við henni var hún aðeins reiðfær.
Eg tamdi hana með öðrum hrossum og
fór að keppa á henni eftir nokkurn tíma.
Við náðum ekkert sérstökum árangri í
byrjun en þetta hefur komið hægt og
sígandi."
- Nokkrir lesendur hafa spurt hvar þeir
geti lært aö temja hross ...
„Ég verð með Dimmu i sumar ef allt gengur að óskum. “ Ljósm.: EJ
„Pað er að miklu leyti sjálfsnám. Peir
sem hafa mikinn áhuga á að starfa við
tamningu geta reynt að fá vinnu hjá
þeim sem stjórna tamningastöðvum
eða einstaklingum sem temja hesta. En
það er ekki auðvelt að komast að. Pað
er raunar nauðsynlegt að hafa verið
mikið með hross og lært af því að um-
gangast þau.
I Bændaskólunum fæst góð undir-
staða. í þeim er líka verknám í þrjá
mánuði og þá fara nemendur á bú e a
tamningastöðvar. Pað er hægt að l02^
mikið á þeim tíma ef maður er heppinrj
með stað. En það sem maður l3erir
skólanum dugar naumast eitt til að 9eta
gert sér vonir um sigur í SkeifukepPn'
inni, til að mynda.
Ég get viðurkennt núna, þó að ég n
kannski ekki gert það meðan ég var .
náminu, að markmið mitt með verU
Bændaskólanum var í rauninni að v,n
þá keppni. Ég vissi að það myndi a
velda mér að fá vinnu við tamninð
þar sem ég sæktist eftir henni. Það n
ur líka komið á daginn." ,7
- Byrjaöir þú ung aö keppa sem knap1'^
„Ég byrjaði meðan ég var heima
Mosfelli, fyrst á innanfélagsmóti nne
Gabríel. Pá var ekki keppt í ungl>n3a
flokkum. Mér gekk þokkalega, varð ^
Verðiaunahafar í töltkeppni á íslandsmótinu 1989. Ljósm.: SS
inni'
Éð
lega í fjórða sæti í fyrstu keppn
Síðar keppti ég á Fjórðungsmótum-
sinnti þessu þó ekki af neinni alv
fyrr en eftir að ég var með tamninö
stöð Fáks. , „
Nú geta krakkar keppt við jafr13
sína í hestaíþróttum. Áhuginn á þvl ^
ur aukist mikið eins og á flestu öðrU
sviði hestamennskunnar. Fjöldi ba
og unglinga stundar þessa íþrótt.
Pað er ánægjulegt hve áhugi á he ^
mennsku er orðinn mikill því að hun
þroskandi og tilbreytingarík."
48 Æskan