Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 5
9 hengja peningana á hana,“ segir
plf,nirna hennar. “Annars væri eiginlega
' Pláss fyrir þá!“
..ru feiri iþróttamenn í (jölskyldunni?
»Nei,“
Hún
svarar Sigrún strax.
Se n *Hr með íþróttafélaginu Ösp
rnóðir^ 'ÞrottataIa9 þroskaheftra. Kristín
Se . 'r Hennar er í stjórn þess félags og
eri{j'^a^ ' þvi séu áttatíu virkir þátttak-
SUn ,r' »1 Ösp er æfð knattspyrna,
boc ’ ÍHatsar íþróttir, hokkí, keila,
l’u9i'h °9 ^or^tenn's- er m‘k'II a'
hiið 13 1'‘->smönnunum og hópurinn er
o_ v'rkur. Við förum á mót erlendis
encjnnan*anHs. Pegar Ösp sendir kepp-
me6U;ka mót hérlendis fer ég oftast
stggi^P^ttasambandið hefur hins vegar
tii - Haki því að senda keppendur
rneg ancta og þá fara foreldrar ekki
lýsi tJarmögnum ferðir með aug-
lika ^Urn °9 öðru og félagarnir taka
sJalfir þátt í kostnaðinum."
* ■ *ii iii gull á
h^íinsleikuiii
^■•oskalieftra
/)ármn hefur Sigrún Huld oft tekiö
y kePpni?
svapV' ^°fum við ekki lengur tölu á!“
£ðr Kristín.
firnrv^ ^ePPti ' Svíþjóð í fyrra og fékk
if^gkSigmr,.
hejfn ln segir að þá hafi farið fram
kepn^ e‘|ca'' þroskaheftra og Sigrún hafi
vann ,Vl^ frá nítján þjóðum „og
_ ^ a 'ar sínar greinar".
»EkkU ^Ul^ln forir kePPni?
' svo mjög,“ svarar Sigrún strax.
uið p, °a^ finnst þér erfiðast í sambandi
Sundiö?
_^Uncturn flugsund. Ég reyni bara...“
æfir^u Þ‘9 °ft i viku?
HátUnjrnrn Slnnum- í Sundhöllinni og í
9r? einhverjar aðrar íþróttagrein-
SinniÍálsar 'þróttir líka. Ég æfi þar einu
v‘ku.“
sig b^11?9 Hennar segir að hún standi
- 1 Hástökki og sigri yfirleitt í því.
„Ejna He/ur þú stokkið hæst?
- ÞrJátlu.“ svarar Sigrún.
9era p . að finnst þér mest gaman að
nr utan íþróttirnar?
beita p6ra með vinkonum mínum. Pær
ars» uörún Ólafs og Guðrún Stein-
S’
vera^j Un Segir að sér þyki gaman að
'eridig d °nctum og þegar hún keppi er-
Ve,jist hún oftast á hótelum.
- Hefurðu farið í keppni í öðrum lönd-
um en Svíþjóð?
„Ég hef farið til Noregs, Finnlands og
Færeyja. í febrúar í fyrra keppti ég í
Málmey í Svíþjóð. Svo keppti ég líka í
Vestmannaeyjum."
Kristín segir að Svíar eigi marga góða
sundmenn en þar séu strákarnir sterkari
keppnismenn en stelpurnar:
„íslensku stelpurnar hafa hins vegar
staðið sig betur en strákarnir," segir
hún. „Tvær sænskar stúlkur hafa staðið
sig mjög vel, þær Gunnilla og Gísella.
En Sigrún hefur náð því að sigra í
hverri einustu keppni síðustu fjögur
árin. Guðrún Ólafs, vinkona Sigrúnar,
hefur yfirleitt náð í gull- eða silfurverð-
laun og þriðja stúlkan, Bára Bergmann
Erlingsdóttir, keppir yfirleitt með þeim
erlendis og hefur staðið sig mjög vel.“
Sigrún segist oft verða þreytt í miðri
keppni en það stoði lítið að gefast upp í
miðri lauginni:
„Pá tek ég hvíld á milli í nokkrar sek-
úndur," segir hún.
Hún ætlar að halda áfram að keppa í
sundi og segir brosandi að kannski
verði hún sunddrottning einhvern tíma
og kannski líka listmálari:
„Mér finnst gaman að mála,“ segir
hún og segist mála allt mögulegt.
„Ég mála fólk, blóm, íbúð, eldhús,
stiga, fjöll- og hunda,“ segir hún en er
samt pínulítið hrædd við hunda, sér-
staklega ef þeir gelta að henni því þá
getur henni brugðið.
„En mínir hundar eru bara á pappír!"
segir hún.
Eflaust á hún framtíð fyrir sér í mál-
aralistinni líka því að myndir eftir hana
hafa verið valdar á sýningu hjá Lista-
safni alþýðu.
Æskan 5