Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 27

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 27
Öflugur stjörnusjónauki Clmsjón: Pór Jakobsson bu s'®astbðnum varð einstæður at- r ' sögu geimvísinda. Skotið var á stj. gervihnetti einum sterkasta ið UUstnnauka sem smíðaður hefur ver- best6^119 kiillnar °2 veðurs þurfti að Sjó ^ ®eirnsk°tinu en það tókst um síðir. n4uiíanum var þannig komið fyrir Hjil^ Vi® 'ofthjúp jarðar. Það munaði "bkið -^V' ®eisiar stíarnanna dofna a leið sinni niður um lofthjúpinn. Un • - ° ra stíörnunum er miklu skærara setu ' ^111 (kílómetra) hæð en þar an V'^ öveljumst á yfirborði jarðar. Það- pv 6St þá iíka miklu lengra út í geiminn. en ra§ðið ætti að sjást til eldri stjarna bvi nnt verið að athuga til þessa alheimurinn þenst nefnilega út í sí- fellu. Sem sé: því lengra sem tekst að skyggnast út í óravíðan geiminn þeim mun eldri hluta alheimsins tekst manni að sjá. I vísindaþætti Æskunnar hefur verið fylgst nokkuð vel með geimferðafréttum og þótti því ekki úr vegi að fá leyfi til að birta frétt Ríkisútvarpsins um geim- sjónaukann. Hún fylgir hér á eftir: „Stjörnusjónaukinn nemur fyrirbrigði úti í geimnum fimm hundrum þúsund sinnum betur en mannlegt auga og tíu sinnum betur en nokkur annar stjörnu- kíkir í heiminum. Þrettán ár tók að smíða hann og það kostaði marga milljarða dollara. Ed Weiler, stjörnufræðingur í geimvís- indastofnun Bandaríkjanna á Canaveral- höfða, segir að með kíkinum hafi verið stigið stærsta skref í stjörnuathugun síð- an á tímum Galileos. Weiler stjórnar hópi vísindamanna frá Bandaríkjunum og ell- efu öðrum löndum. Þeir eiga að vinna úr gögnum sem berast til jarðar frá sjónauk- anum. í honum eru besti spegill sem nokkru sinni hefur verið gerður, afar næmar myndavélar, ljósmælar og prismu svo að með kíkinum ætti að vera hægt að sjá næstum allt aftur í upphaf heimsins. Weiler segist vona að hægt verði að sjá aftur í níutíu og þrjú prósent af aldri heimsins. Sjónaukinn verður notaður til þess að leita að ýmiss konar fyrirbrigð- um, svo sem ósýnilegum stjörnum og piánetum þar sem líf kann að leynast, og vonir standa tii að einhver botn fáist í kenninguna um „Hvellinn mikla“ fyrir fimmtán milljörðum ára, sú kenning verði annað hvort sönnuð eða afsönnuð. Stjörnukíkirinn verður langt fyrir utan andrúmsloft jarðar og því sjást ung og ó- skýr fyrirbrigði úti í geimnum betur í honum en ella. Sjónaukinn er í aðalatriðum smíðaður eins og venjulegur stjörnukíkir. Aðalspeg- illinn er ótrúlega sléttur, engin ójafna á honum er meiri en tveir og hálfur millj- ónasti úr sentímetra. Weiler seg- ir að hæsta fjall jarðar væri þrett- án sentímetrar ef allt yfirborð hennar væri eins slétt og spegill- inn. Spegillinn getur numið ljós frá ijósgjafa í fjórtán milljarða ljósára fjarlægð. Til samanburð- ar má geta þess að stjörnu- kíkirinn á Palomafjalli í Kaliforn- íu, stærsti stjörnukíkir í heimi og miklu stærri en sá sem fer út í geiminn, nemur ekkert sem er lengra en tíu milljarða Ijósára í burtu. Og myndir, sem mynda- vélar har.s taka, eru tíu sinnum skarpari en þær sem teknar eru í Mount Palomar. Weiler segir að með nýja kíkinum gæti Was- hingtonbúi séð eldhúsflugu í Sid- ney í Ástralíu - 16 þúsund kíló- metra í burtu.“ Æskan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.