Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 52

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 52
POPPÞÁTTUR Popphólfiö Metallica Kæra Popphólf! Væri ekki hægt aO birta veggmynd og fróOleiksmola um Metallica? Metallica aðdáandi. síðar í Æskunni. Þangað til geta óþolinmóðir áhangendur Metall- ica skrifað til: Metallica Fan Club, P.O. Box 1347, Roslyn Hts. NY 11577, USA. Ef bréfið er stílað á trommu- leikarann og lagasmiðinn Lars Ul- ric þá ætti að vera óhætt að skrifa á dönsku, annars á ensku. Trymbill Metallica, Daninn Lars Ulrich Elsku Popphólf! Væri ekki hægt aO fá fróO- leiksmola um Metallica? V.G. Kæra Popphólf! Getur þú birt veggmynd og pistil um Metallica, Ac/Dc og Slayer. Ég þakka fyrir vegg- myndina af Guns N’Roses. Aðdáandi. Ac/Dc Kæra Popphólf! Mig langar til aO biOja ykk- ur um aO fræOa mig um aOdá- endaklúbb Ac/Dc. Er mögu- leiki á aO fá fróOleiksmola og veggmynd af Ac/Dc? Sigurgeir Már Halldórsson, Víðigrund 37, Kópauogi. sjöunda áratugnum, Easybea15, Lengst af háði Ac/Dc að söngvar inn, Bon Scott, var drykkfelldur, Hann lést úr ofneyslu áfengis 1 apríl 1980. Brian Johnson tók við hljó nemanum. Eftir það hefur HeS gengið Ac/Dc í haginn. 1981 kom hljómsveitin 1° 5 lagi inn á breska vinsældalistanU_ Það var lagið „Rock n’ Roll Ain Noise Pullition”. 1982 komst la§ með Ac/Dc í fyrsta skipti inn bandaríska vinsældalistann. / var lagið „Let’s Get It Up“- Si®u hefur þessi ástralski þungarok kvintett ekki átt bandarís a plötukaupendur vísa. En vins* irnar í Bretlandi hafa haldist 0 skertar. Ac/Dc er sér á parti inna þungarokksdeildarinnar. T.a.n1- er klæðnaður þeirra ólíkur gerðum þungarokksgalla. An» Young kann betur við sig > stu buxum og skólajakka á svioi heldur en í leðurfötum þöktn keðjum og göddum. Póstáritun Ac/Dc er: Ac/Dc Fan Club, 75 Rockefeller Plaza, New York, NY 10019, USA. . Hvað Líklega er misjafnt upp 3 aðdáendaklúbbar bjóða. Það ^ eftir því hvað skemmtikraftar n ,g að gera hverju sinni og hve vinsældum þeirra er háttaÖ. Mötley Crue Kæra Popphólf! Mig langar til aö biðja && veggmynd og fróðleik hh1 Mötley Crue. Ekki væri V® að fá eitthvað um Skid B° með. HaUó Popphólf! Mig langar af skaplega í veggmyndir af Metallica, Bon Jovi og Guns N’Roses. Svo langar mig rosalega í f róðleiksmola um Mötley Crue. Mr.T. Svar: Við birtum fróðleiksmola um Metallica t Æskunni fyrr á árinu. Popphólfinu skilst að ritstjóri Æskunnar sé jafnframt að skoða möguleika á veggmynd af þessari vinsælustu keyrslurokksveit heims (“speed-metal”). Sömuleið- is getum við lofað að viðtal birt- ist við liðsmenn Metallica fyrr en Ástralska rokksveitin Ac/Dc Svar: Bræðurnir Malcolm og Angus Young stofnuðu Ac/Dc í Sidney í Ástralíu 1974. Eldri bróðir þeirra, George, var forsprakki einnar vinsælustu poppsveitar heims á Bibbi. Skid Row Hæ, hæ, elsku PopP^^g Ég ætla að biðja ykkur_^a birta veggmynd og 'i11111’ t- af Skid Row. Það er eitir. ^ is hljómsveitin tnín- ^ bara eina veggwY11 e(ti þeim. Fróðleiksmolar vel þegnir. Eva Hlín Gunnarsdóttir, Súðavtk. Elsku Popphólf! Getiö þið ekki birt fleirl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.