Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Síða 52

Æskan - 01.05.1990, Síða 52
POPPÞÁTTUR Popphólfiö Metallica Kæra Popphólf! Væri ekki hægt aO birta veggmynd og fróOleiksmola um Metallica? Metallica aðdáandi. síðar í Æskunni. Þangað til geta óþolinmóðir áhangendur Metall- ica skrifað til: Metallica Fan Club, P.O. Box 1347, Roslyn Hts. NY 11577, USA. Ef bréfið er stílað á trommu- leikarann og lagasmiðinn Lars Ul- ric þá ætti að vera óhætt að skrifa á dönsku, annars á ensku. Trymbill Metallica, Daninn Lars Ulrich Elsku Popphólf! Væri ekki hægt aO fá fróO- leiksmola um Metallica? V.G. Kæra Popphólf! Getur þú birt veggmynd og pistil um Metallica, Ac/Dc og Slayer. Ég þakka fyrir vegg- myndina af Guns N’Roses. Aðdáandi. Ac/Dc Kæra Popphólf! Mig langar til aO biOja ykk- ur um aO fræOa mig um aOdá- endaklúbb Ac/Dc. Er mögu- leiki á aO fá fróOleiksmola og veggmynd af Ac/Dc? Sigurgeir Már Halldórsson, Víðigrund 37, Kópauogi. sjöunda áratugnum, Easybea15, Lengst af háði Ac/Dc að söngvar inn, Bon Scott, var drykkfelldur, Hann lést úr ofneyslu áfengis 1 apríl 1980. Brian Johnson tók við hljó nemanum. Eftir það hefur HeS gengið Ac/Dc í haginn. 1981 kom hljómsveitin 1° 5 lagi inn á breska vinsældalistanU_ Það var lagið „Rock n’ Roll Ain Noise Pullition”. 1982 komst la§ með Ac/Dc í fyrsta skipti inn bandaríska vinsældalistann. / var lagið „Let’s Get It Up“- Si®u hefur þessi ástralski þungarok kvintett ekki átt bandarís a plötukaupendur vísa. En vins* irnar í Bretlandi hafa haldist 0 skertar. Ac/Dc er sér á parti inna þungarokksdeildarinnar. T.a.n1- er klæðnaður þeirra ólíkur gerðum þungarokksgalla. An» Young kann betur við sig > stu buxum og skólajakka á svioi heldur en í leðurfötum þöktn keðjum og göddum. Póstáritun Ac/Dc er: Ac/Dc Fan Club, 75 Rockefeller Plaza, New York, NY 10019, USA. . Hvað Líklega er misjafnt upp 3 aðdáendaklúbbar bjóða. Það ^ eftir því hvað skemmtikraftar n ,g að gera hverju sinni og hve vinsældum þeirra er háttaÖ. Mötley Crue Kæra Popphólf! Mig langar til aö biðja && veggmynd og fróðleik hh1 Mötley Crue. Ekki væri V® að fá eitthvað um Skid B° með. HaUó Popphólf! Mig langar af skaplega í veggmyndir af Metallica, Bon Jovi og Guns N’Roses. Svo langar mig rosalega í f róðleiksmola um Mötley Crue. Mr.T. Svar: Við birtum fróðleiksmola um Metallica t Æskunni fyrr á árinu. Popphólfinu skilst að ritstjóri Æskunnar sé jafnframt að skoða möguleika á veggmynd af þessari vinsælustu keyrslurokksveit heims (“speed-metal”). Sömuleið- is getum við lofað að viðtal birt- ist við liðsmenn Metallica fyrr en Ástralska rokksveitin Ac/Dc Svar: Bræðurnir Malcolm og Angus Young stofnuðu Ac/Dc í Sidney í Ástralíu 1974. Eldri bróðir þeirra, George, var forsprakki einnar vinsælustu poppsveitar heims á Bibbi. Skid Row Hæ, hæ, elsku PopP^^g Ég ætla að biðja ykkur_^a birta veggmynd og 'i11111’ t- af Skid Row. Það er eitir. ^ is hljómsveitin tnín- ^ bara eina veggwY11 e(ti þeim. Fróðleiksmolar vel þegnir. Eva Hlín Gunnarsdóttir, Súðavtk. Elsku Popphólf! Getiö þið ekki birt fleirl

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.