Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 47

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 47
Viðtal vió Hrefnu Rósu Johannsdottur os Daniel Traustason, íslandsmeistara 10-11 ára barna í suður-amerískum dönsum. Texfi: Elísabet Elín 15 ára • Myndir: Guðmundur Uiðarsson s e9ar íslandsmeistarakeppnin í ^J^koaemisdönsum oar haldin í . lÍTnánuöi kom í Ijós aö toö pör ^ursflokki 10-11 ára, A-riðli, s(.ru uúkoæmlega jafnhá að i^P^Sjöfí keppni í suöur-amer- s Urn dönsum. Þaö oar mikil nna í loftinu þegar þau ooru jba aftur ut a gólfiö þar sem gU háðu einoígiKeppnin oar ðr arlega hörö en íslandsmeist- Cur*u Hrefna Rósa Jóhanns- te tr °9 Daníel Traustason sem ðn ^ar ^a^' tognaö á fæti í skól- l gUrn daginn áöur. Þaö kom ekki h -°s fgrr en rétt áöur en keppnin h°fst að hann gæti tekiö þátt í henni. Daníel er tíu ára en Hrefna aöeins níu og oar hún þoí aö keppa í einum aldursflokki ofar en hún ætti í rauninni að gera. Pau Hrefna Rósa og Daníel sögðu í samtali við Æskuna að þau hefðu byrj- að að dansa saman fyrir tæpum sex árum. Pá var Hrefna Rósa fjögurra ára og Daníel fimm ára. Pau eru í dansnámi í Dansskóla Her- manns Ragnars og auk samkvæmis- dansanna læra þau jassballet og stepp: “Og ég er líka í ballet hjá Eddu Scheving," segir Hrefna Rósa. Daníel keppir hins vegar í knatt- spyrnu með Fram. Pau hafa tekið þátt í íslandsmeistara- keppninni þrisvar sinnum og ég spurði þau nánar um það: „Árið 1987 kepptum við í aldursflokki 7 ára og yngri,“ sagði Hrefna Rósa. „Árið 1988 og 1989 kepptum við í ald- ursflokki 8-9 ára og í íslandsmeistara- keppninni núna í apríl kepptum við í aldursflokki 10-11 ára. Við höfum líka tekið þátt í keppninni um Hermannsbik- arinn en það er danskeppni sem nem- endur úr nokkrum dansskólum í borg- inni taka þátt í. Einnig höfum við keppt tvisvar í innanskólakeppni Dansskóia Hermanns Ragnars." - Til hvaöa uerblauna hafiö þiö unniö? „Við fengum önnur verðlaun í íslands- meistarakeppninni í „standard" dönsum árið 1987,“ segir Daníel. „Standard“ dansar eru sígildir samkvæmisdansar ú ir u áf Æskan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.