Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1990, Side 47

Æskan - 01.05.1990, Side 47
Viðtal vió Hrefnu Rósu Johannsdottur os Daniel Traustason, íslandsmeistara 10-11 ára barna í suður-amerískum dönsum. Texfi: Elísabet Elín 15 ára • Myndir: Guðmundur Uiðarsson s e9ar íslandsmeistarakeppnin í ^J^koaemisdönsum oar haldin í . lÍTnánuöi kom í Ijós aö toö pör ^ursflokki 10-11 ára, A-riðli, s(.ru uúkoæmlega jafnhá að i^P^Sjöfí keppni í suöur-amer- s Urn dönsum. Þaö oar mikil nna í loftinu þegar þau ooru jba aftur ut a gólfiö þar sem gU háðu einoígiKeppnin oar ðr arlega hörö en íslandsmeist- Cur*u Hrefna Rósa Jóhanns- te tr °9 Daníel Traustason sem ðn ^ar ^a^' tognaö á fæti í skól- l gUrn daginn áöur. Þaö kom ekki h -°s fgrr en rétt áöur en keppnin h°fst að hann gæti tekiö þátt í henni. Daníel er tíu ára en Hrefna aöeins níu og oar hún þoí aö keppa í einum aldursflokki ofar en hún ætti í rauninni að gera. Pau Hrefna Rósa og Daníel sögðu í samtali við Æskuna að þau hefðu byrj- að að dansa saman fyrir tæpum sex árum. Pá var Hrefna Rósa fjögurra ára og Daníel fimm ára. Pau eru í dansnámi í Dansskóla Her- manns Ragnars og auk samkvæmis- dansanna læra þau jassballet og stepp: “Og ég er líka í ballet hjá Eddu Scheving," segir Hrefna Rósa. Daníel keppir hins vegar í knatt- spyrnu með Fram. Pau hafa tekið þátt í íslandsmeistara- keppninni þrisvar sinnum og ég spurði þau nánar um það: „Árið 1987 kepptum við í aldursflokki 7 ára og yngri,“ sagði Hrefna Rósa. „Árið 1988 og 1989 kepptum við í ald- ursflokki 8-9 ára og í íslandsmeistara- keppninni núna í apríl kepptum við í aldursflokki 10-11 ára. Við höfum líka tekið þátt í keppninni um Hermannsbik- arinn en það er danskeppni sem nem- endur úr nokkrum dansskólum í borg- inni taka þátt í. Einnig höfum við keppt tvisvar í innanskólakeppni Dansskóia Hermanns Ragnars." - Til hvaöa uerblauna hafiö þiö unniö? „Við fengum önnur verðlaun í íslands- meistarakeppninni í „standard" dönsum árið 1987,“ segir Daníel. „Standard“ dansar eru sígildir samkvæmisdansar ú ir u áf Æskan 51

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.