Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 33

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 33
ömsjón: Óskar Ingimarsson Samskipti manna og dýra Þegar í fornöld var farið að safna villtum dýrum saman á ákveðna staði til sýninga og rannsókna og á miðöldum komu sumir aðalsmenn sér upp einkadýragörðum. Fyrstu dýragarðar í svipaðri mynd og við þekkjum þá urðu þó ekki til fyrr en á 18. öld og á öldinni, sem leið, voru dýragarðar opnaðir í mörgum helstu borgum í Evrópu og Ameríku. Þar var fólki boðið upp á að horfa á dýr- in jafnt til skemmtunar og fræðslu. Fyrir nokkur þúsund árum tóku menn að temja dýr: hesta, nautgripi og sauðfé. Þau gegndu margvíslegu hlutverki, voru notuð við jarðyrkju og gáfu af sér mjólk og kjöt og fleiri afurðir. Hestar voru farartæki þeirra tíma, jafnt í stríði og friði. Seinna urðu þeir vinsælir á veðhlaupa- brautum og nú á tækniöld er hesta- mennska einkum tómstundagaman. Ekki er vitað hvenær fyrst var far- ið að kenna dýrum ýmsar listir til að skemmta áhorfendum. Hringleika- hús í einhverri mynd voru til meðal Forn-Egypta en fyrir 2-300 árum var byrjað að sýna á markaðstorgum og öðrum opnum svæðum. Síðar komu svo yfirbyggð hringleikasvið, ýmist í færanlegum tjöldum eða sérstökum húsum sem reist voru til þeirra nota. Þar „koma fram“ alls kyns dýr, allt frá smáhundum upp í ljón og tígris- dýr. Mjög misjafnt er hve auðvelt er að kenna dýrum listir. Ljóst er sam- kvæmt nýjustu rannsóknum að það eru mun fleiri tegundir en áður var haldið. Sæljón eru sívinsæl, einnig apar og þá ekki hvað síst simpansar en ó- trúlegt er hve margt má kenna þeim eins og sést á myndinni sem fylgir þessari grein. þið gruflið eitthvað í gömlum °rðatiltækjum rekist þið á setningar e,ns °g „þetta er mesti kattarþvott- Ur ■ >,hafa ekki hundsvit“ eða „mis- ta/n sauður í mörgu fé“, svo að dæmi Seu tekin. Þetta sýnir að menn hafa y gst vel með hátterni dýra, einkum tisdýra, enda má segja að þeir hafi þau daglega fyrir augunum með- an bsendaþjóðfélagið var og hét. En fuglar komu líka við sögu. Næg- ‘r þar að benda á viðskipti fólks við ra'ninn og eru af þeim margar frá- Sagnir. Fuglar, sem boðuðu vor- 0rnu, voru aufúsugestir, oft eftir angan og harðan vetur. Þeir urðu s áldum vinsælt yrkisefni. ,^er á landi voru engar hjarðir VlHtra dýra sem menn veiddu sér til ”skemmtunar“ 6lns °g tíðkaðist v‘ða erlendis, f!nkum meðal J°ðhöfðingja og aðalsmanna. JUndum var einlínis gerður 1 *eiðangur til annarra heims- v a 1 því skyni að e*ða sem stærst a^r °g festa síð- ,n hausinn af vlrn upp á stofu- ^§g til sanninda- erkis um einkar reystilega fram- §ongu Simpansar að tafli. Skyldi annar þeirra verða „stórmeistari". Æskan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.