Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Síða 33

Æskan - 01.05.1990, Síða 33
ömsjón: Óskar Ingimarsson Samskipti manna og dýra Þegar í fornöld var farið að safna villtum dýrum saman á ákveðna staði til sýninga og rannsókna og á miðöldum komu sumir aðalsmenn sér upp einkadýragörðum. Fyrstu dýragarðar í svipaðri mynd og við þekkjum þá urðu þó ekki til fyrr en á 18. öld og á öldinni, sem leið, voru dýragarðar opnaðir í mörgum helstu borgum í Evrópu og Ameríku. Þar var fólki boðið upp á að horfa á dýr- in jafnt til skemmtunar og fræðslu. Fyrir nokkur þúsund árum tóku menn að temja dýr: hesta, nautgripi og sauðfé. Þau gegndu margvíslegu hlutverki, voru notuð við jarðyrkju og gáfu af sér mjólk og kjöt og fleiri afurðir. Hestar voru farartæki þeirra tíma, jafnt í stríði og friði. Seinna urðu þeir vinsælir á veðhlaupa- brautum og nú á tækniöld er hesta- mennska einkum tómstundagaman. Ekki er vitað hvenær fyrst var far- ið að kenna dýrum ýmsar listir til að skemmta áhorfendum. Hringleika- hús í einhverri mynd voru til meðal Forn-Egypta en fyrir 2-300 árum var byrjað að sýna á markaðstorgum og öðrum opnum svæðum. Síðar komu svo yfirbyggð hringleikasvið, ýmist í færanlegum tjöldum eða sérstökum húsum sem reist voru til þeirra nota. Þar „koma fram“ alls kyns dýr, allt frá smáhundum upp í ljón og tígris- dýr. Mjög misjafnt er hve auðvelt er að kenna dýrum listir. Ljóst er sam- kvæmt nýjustu rannsóknum að það eru mun fleiri tegundir en áður var haldið. Sæljón eru sívinsæl, einnig apar og þá ekki hvað síst simpansar en ó- trúlegt er hve margt má kenna þeim eins og sést á myndinni sem fylgir þessari grein. þið gruflið eitthvað í gömlum °rðatiltækjum rekist þið á setningar e,ns °g „þetta er mesti kattarþvott- Ur ■ >,hafa ekki hundsvit“ eða „mis- ta/n sauður í mörgu fé“, svo að dæmi Seu tekin. Þetta sýnir að menn hafa y gst vel með hátterni dýra, einkum tisdýra, enda má segja að þeir hafi þau daglega fyrir augunum með- an bsendaþjóðfélagið var og hét. En fuglar komu líka við sögu. Næg- ‘r þar að benda á viðskipti fólks við ra'ninn og eru af þeim margar frá- Sagnir. Fuglar, sem boðuðu vor- 0rnu, voru aufúsugestir, oft eftir angan og harðan vetur. Þeir urðu s áldum vinsælt yrkisefni. ,^er á landi voru engar hjarðir VlHtra dýra sem menn veiddu sér til ”skemmtunar“ 6lns °g tíðkaðist v‘ða erlendis, f!nkum meðal J°ðhöfðingja og aðalsmanna. JUndum var einlínis gerður 1 *eiðangur til annarra heims- v a 1 því skyni að e*ða sem stærst a^r °g festa síð- ,n hausinn af vlrn upp á stofu- ^§g til sanninda- erkis um einkar reystilega fram- §ongu Simpansar að tafli. Skyldi annar þeirra verða „stórmeistari". Æskan 37

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.