Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 54

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 54
söngvarann James Debarge 10 mínútum eftir að þau giftust!!! - Hún er núna trúlofuð um- boðsmanni sínum, Rene El- ezondo. - Síðustu tvær (af fjórum) breiðskífum hennar eru taldar betri en plötur Mikjáls. Presley Elsku Popphólf! Ég tek undir bón Hjartar um veggmynd af Elvis Presley. Ef vantar álit fleiri þá bið ég aödáendur Elvisar um að senda ykkur bréf. Einn af fjölmörgum aðdáendum Elvisar. Kæra Popphólf! Ég er sammála Hirti um að fá veggmynd af Elvis Presley. Elvis er stórkostleg- ur söngvari. Ég vona að fleiri sem hafa dálæti á Elvis sendi líka svona bréf. R. U. að austan. Sérsveitin talið frá vinstri: Heiðar, Davíð Þór, fíósa Lind, Ingólfur og GísliJóhann. Sérsveitin Fyrir skömmu birtist í Æsku- póstinum ósk frá bréfritara um upplýsingar um hljómsveitina Sérsveitina. Æskupósturinn vís- aði á Popphólfið. Hér koma því fróðleiksmolarnir: - Liðsmenn Sérsveitarinnar heita: Gísli Jóhann Sigurðsson (hljómborð), Rósa Lind Gísla- dóttir (söngur), Davíð Þór Hlyns- son (gítar), Ingólfur Júlíusson (- bassi) og Heiðar Kristinsson (trommur). - Nafnið er komið úr kvik- myndinni “Dirty Dozen“ með Lee Marvin. Plötu- dómar - Sérsveitin hefur keppt með góðum árangri bæði í hljóm- sveitakeppninni í Húnaveri í fyrrasumar og eins tvívegis í Músíktilraunum Tónabæjar. I öll- um tilfellum hefur hljómsveitin verið nálægt sigursætinu. - Sérsveitin var stofnuð í apríl 1989. - Hún hefur komið fram í sjón- varpsþættinum “A tali hjá Hemma Gunn“, í Galtalækjar- skógi og víðar. - Söngkonan Rósa Lind er fædd í Ástralíu en er Vestmanna- eyingur að ætt og uppruna. Aðrir Sérsveitarmenn eru úr Breið- holti. - Meðalaldur liðsmanna er undir tvítugu. takt og trega“ af fyrri breiðsk' u Sykurmolanna, „Lífið er of gott ' Risaeðlan og Bless virðas vera safaríkustu rokksveitirnar íslenska markaðnum ef miðað e við þau tvö lög sem hvor sveit>n um sig flytur á þessari pl°tu. Báðar hljómsveitirnar eru ® springa af sköpunar- og sp1 gleði. Risaeðlan býður upP a ferska stemmningu með nýstar legum útsetningum og hljóðf*r um sem sjaldan eru notuð 1 r0 músík. Lög Bless-tríósins u Kópavogi búa yfir seiðandi sj-1® andi. Þau venjast einna best a laga á plötunni. Fast að baki Risaeðlu og kemur framlag Ham - drungaleSr ar rokksveitar, og áðurnefnt a^ Sykurmolanna. ^ Bootlegs-drengirnir þyrft11 „hreinsa" hljóðblöndunin®^ brotajárnsrokki sínu. Ef nlj ^ færaleikur þeirra væri taerar'vjg hann er þá gæti sveitin keppt ^ Metallica eða hvaða „speeí^ „trash“ þungarokksveit sem er- Ungar og óþekktar hljómsve^, ir á bessari safnDlötu eiga lant’ Titillt World Domination Or Death Vol.l (Heimsyfirráó eöa dauái) Flytjendur: Risaeðlan, Bless, Ham, Bootlegs, Sykurmolarnir, Langi Seli og Skuggarnir, Rept- ilicus, Daisy Hill Puppy Farm, Brak, Most, Dýrið gengur laust og Rosebud Útgefandi: Smekkleysa Hér eru saman komnar flestar frambærilegustu rokkhljómsveit- ir landsins. Þegar um safnplötu sem þessa er að ræða er freist- andi að bera flvtiendur saman - Risaeðlan stendur sig einna best á safnplötunni „Heimsyfirráð eða dauði. þó að það sé smekklaust og ó- sanngjarnt að ýmsu leyti. T.a.m. gefur „My March", eina lag Sykur- molanna á plötunni, villandi mynd af þeirri hljómsveit. Til þess er lagið of hrátt og ungæðis- legt. Það stendur nokkuð að baki góðra söngva á borð við „Af- mæli“, „Motorcrash“ og „Tekið í land með að teljast verul®8a ar. En þær eru allar áhugave og lofagóðu. eða í heild er „Heimsyfirra ^ gf dauði" prýðisgóð plata. mj. líklegri til að kynna íslenska ^ ^ músík erlendis með relS flestar aðrar íslenskar pl°tu Einkunn: 8,0. 58 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.