Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 10

Æskan - 01.05.1990, Blaðsíða 10
Dansfjölskyldan slgursæla: Bergm JónStelnir.AnnaBjo* Svavar, Jóhanna c/ Davíð Arnar. Sameiöinleá áhuöamál freysfa fjölskylduböndin „Dansinn er aðaláhugamál okkar allra,“ sögðu þau Berglind og Jón Stefnir þegar ég hitti þau að máli nokkru eftir keppnina. „Sá tími, sem við njótum með börnunum okkar, er skammur. Pess vegna skiptir miklu að geta átt sameiginleg áhugamál til að treysta fjölskylduböndin. Pað er ánægjulegt að geta stuðlað að því að börnin iðki dansíþróttina með því að stunda hana sjálf. Dans er hollt og þroskandi tómstundagaman fyrir fólk á öllum aldri - ekki síst börn og unglinga. Við höfum líka öll gaman af útivist og ferðalögum. A sumrin förum við saman út úr bænum flestar helgar og gistum í tjaldvagni." - Þiö hafiö unniö báöar keppnisgreinar á íslandsmeistaramótinu þrjú ár í röö - 1987 uröuö þiö i fyrsta sæti í annarri greininni og ööru í hinni. Er þetta árang- ur æfinga í mörg ár? „Við byrjuðum ekki að æfa fyrr en í janúar 1986. Við fórum einungis í sjö einkatíma fyrir fyrstu keppnina, 1986, enda fengum við ekki verðlaun þá. Pað var Logi Vígþórsson danskennari sem hvatti okkur til að taka þátt í keppninni. Síðan höfum við æft reglulega undir handleiðslu kennaranna Jóns Péturs og Köru. Nú lifir öll fjölskyldan og hrærist í þessu!“ - Æfiö þiö oft í viku? „Æfingar eru tvisvar í viku á haustin og fram að jólum. Eftir áramót bætast einkatímar við til undirbúnings fyrir keppnina. Ondanfarin tvö sumur höfum við lika æft - en ekki reglulega. Við sýndum öll dans í Galtalækjarskógi um verslunarmannahelgina í fyrra ásamt dansflokki Jóns Péturs og Köru. Davíð og Jóhanna Ella sýndu þar líka í hitti- fyrra." - Hafið þið undirbúið ykkur á annan hátt fyrir keppni? „Við höfum fengið myndbönd af keppni erlendis frá vinum okkar þar og skoðum þau oft. Við höfum líka farið tvisvar í skóla erlendis, í Ipswich í Englandi. Pað var í október 1988 og desember-janúar ‘88-’89. Krakkarnir tóku þar þátt í keppni milli níu dans- skóla og komust í úrslit, eldra parið varð í 2. sæti en það yngra í 5. sæti.“ - Geriö þiö ráö fyrir aö keppa erlend- is?“ „Við stefnum að því að taka þátt í Opna Kaupmannahafnarmótinu í febr- úar 1991.“ * itleð^ - I danskeppni eru notaöir skrau búningar. Kostar þaö ekki bæöi fé °9 irhöfn? ótt, „Jú, raunar. í keppni í fallegn 'P ^ eins og dansinn er, þykir við eiga ^ búa sig vel. Pað má þó ekki 9an^hafa langt. Jóhanna Ella og Davíð ^ keppt í sömu búningunum þrisvar ^ um. Kjóll og buxur hafa bara verið uð. Petrea Jónsdóttir vinkona 0 ^ hefur saumað mikið fyrir °^°r Berglind sjálf sumt. Elinborg arnrn3 hjálpaði líka til í byrjun," svarar >J®ri' g - Þiö hafiö oft átt titla aö verja- ^ ekki á taugarnar aö keppa - m6 segja öll fjölskyldan? ppi „Pessu fylgir dálítið álag þegar ^ að nálgast. En við hjónin gætum Pe láta það ekki hafa áhrif á heimil'5 . Ymsu þarf að velta fyrir sér á sefij og þá erum við ekki alltaf samma g(í þau mál eru rædd þar á staðn ekki heima. Það er líka mjög Q°lí komulag á milli krakkanna. Peim ast ekki. jeyti Okkur finnst þessi streita að s,rvJ ^3 skemmtileg. Við köllum skemmtistreitu ...,“ segja Jón Ste Berglind að lokum. TeXtf (vjyndi^ i: Qfl 10 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.