Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1990, Qupperneq 42

Æskan - 01.05.1990, Qupperneq 42
Rúna Einarsdóttir tamn- ingamaður og knapi: Gabriel 0 upp sainair* I Texti: KH Rúna og Dimma - íslandsmeistarar í tölti 1989. Ljósm.: Eiríkur Jónsson. „Hestamennska hefur alltaf oeriö aöaláhugamál mitt. ^ Sem barn og unglingur geröi ég allt sem ég gat til aö fá aö oera sem mest á hestum. Ég haföi afar takmarkaöan áhuga á dráttaroélarakstri og raunar öörum soeitastörfum 4 þoí aö allt snerist um hesta... “ sagði Rúna (Guðrún) Einarsdóttir í Gunnarsholti þegar ég “sló á þráð- inn“ til hennar í maíbyrjun. Margir lesendur Æskunnar höfðu óskað eftir að hún væri tekin tali. Meðal þeirra var stúlka í Stykkishólmi en hún kaus að nota dulnefnið “Hesta- della“: „Kæra Æska! Eg á heima í Hólminum og stend á haus í hestamennsku! Ég hef mikið dá- læti á Rúnu Einarsdóttur. Hún varð ís- landsmeistari í tölti í fyrra og reið þá hrysunni Dimmu. Mér finnst Dimma stórkostlegur hestur. Qætuð þið birt veggmynd af þeim og viðtal við Rúnu?“ Okkur fannst þaö sjálfsagt... Byrjaði tólf ára að temja - af alvöru ... Rúna er fædd 1965 og ólst upp að Mosfelli í Svínadal í Húnavatnssýslu. Þar búa foreldrar hennar, Einar Hösk- uldsson og Bryndís Júlíusdóttir. Hún var í Húnavallaskóla og tók grunnskólapróf þaðan, vann síðan heima við tamning- ar með föður sínum í rúmt ár en fór í Bændaskólann á Hvanneyri haustið 1982. Það er tveggja vetra nám oQ Þa an brautskráðist hún vorið 1984. - Ég man að þú hlaust Morgunblz 5 skeifuna. Fyrir hvaö er hún veitt? „Fyrir bestan árangur við tamninð1^ Þeir sem keppa eiga að taka við 0 tömdu trippi og vera með það í P ‘ ^ mánuði. Sá sem telst hafa þrosk3 hæfileika hestsins best fær þessa kenningu. Það er sérstætt við keppnina að m ur fær aðeins eitt tækifæri til að ta þátt í henni - seinni veturinn á Hvann eyri.“ - Pú byrjaöir ung aö fást viö hesta — „Já, ég varð strax hugfangin af Þel^0 viðuf' iað' kuF1 Foreldrar mínir eru hestamenn oQ löngum fengist við tamningar, ein pabbi. Ég eignaðist fyrsta hestinn Þe= || ég var fimm ára. Hann var jafngan\{ mér, fimm vetra, grár að lit oQ 1 Gabríel. Við ólumst upp saman! ^ Ég aðstoðaði pabba við tamningar þetta kom stig af stigi. Ég hef verið 46 Æskan

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.