Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1990, Page 23

Æskan - 01.05.1990, Page 23
£ viðburður er í nánd. 20. aridsmóí ungmennafélaganna haldið í Mosfellsbæ 12.- lulí nk. Þrjú þúsund kepp- þ . r hafa skráð sig til leiks. . j"tr rnunu reyna með sér í hátt undrað greinum íþrótta! G°ggi galoaski - °g knáir krakkar Qo'^ ^afi^ eflaust séð merki mótsins, mjó9a 9alvaska, fuglinn með langa og r^a nefi^ °g verðlaunapeninginn á Urri anurni Efnt var til samkeppni í öll- ftjgli^^^Hiskólum landsins um nafn á UrTll?,Urn- Kristín Þorsteinsdóttir, Reykj- kró’ ^^n-» vann til verðlauna, 25.000 qo9, fyrir tillögu sína. kep ^9' býður a|]a velkomna á mótið, stoðPendurna 3000, 1000 manna að- r*enarlið þeirra og áhorfendur. Fjöl- LaiJ nasta Landsmótið til þessa var á rnan9arvatni 1965. Par voru 25.000 annanS ' hitabylgju! Ómar Harðarson, Ur | rf frarr|kvæmdastjóra mótsins, hef- s|eg°öaö Því að aðsóknarmetið verði bjg ef hitabylgja gengur yfir Mosfells- - rnótsdagana ... 250 U ndsmótinu á Húsavík 1987 tóku ' (JMp[a^^ar a aldrinum 11-14 ára þátt lag j 'hlaupinu. (CJMFÍ = Ungmennafé- s ands) Keppt er í átta flokkum Frá úrslitakeppni í UMFÍ-hlaupinu á Húsavík 1987. drengja og telpna. Prír keppendur frá hverju héraðssambandi innan ÖMFÍ spreyta sig í hverjum flokki. Héraðs- samböndin efna til undanrása fyrir hlaupið. I þeim keppa þúsundir ung- menna. An efa eru margir lesendur Æskunnar í hópnum. Jurtagreining og pönnukökubakstur Keppnina heyja bæði einstaklingar og héraðssambönd. Samböndin fá stig fyrir árangur sex fremstu manna í hverri grein - og auk þess fyrir bestu liðin í flokkakeppni. Stigagreihar á mótinu eru 73! - og sýningargreinar fjölmargar. Pað verður því keppt í hartnær hundrað greinum á völlunum í Mosfellsbæ. Ýmsar þeirra kannist þið vel við, svo sem frjálsar íþróttir, sund, handknattleik, knatt- spyrnu, körfuknattleik, blak, borðtenn- is, glímu, fimleika, júdó, skák, bridds og hestaíþróttir ..., - um aðrar hafið þið sjaldan eða aldrei heyrt sem þátt í al- mennu íþróttamóti: línubeitningu, starfs- hlaup, ökuleikni á dráttarvél, hesta- dóma, jurtagreiningu, pönnukökubakst- ur og að leggja á borð! Sýningargreinar eru til að mynda sigl- ingar, golf, hestaíþróttir, tennis, þrí- þraut og CJMFÍ-hlaupið. Príþrautin er ekki af því tagi sem þið þekkið (- boltakast, hlaup og stökk) heldur erfið þolkeppni: 750 m sund, 20 km hjól- reiðar og 5 km hlaup - og tekur hvert við af öðru án hvíldar. Pessar greinar eru nú skipulagðar eins og þær væru metnar til stiga og verðlaunaveitingar fyrir árangur í þeim veróa með sama hætti og í öðrum keppnisgreinum. Stefnt er að sérstakri spjótkast- keppni þar sem bestu spjótkastarar heims etja kappi, þeirra á meðal Einar Vilhjálmsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Matthíasson. A mótssvæðinu eru nýir og nýlegir í- þróttavellir. Par verða m.a. hlaupabraut og atrennubrautir úr gerviefni. Aðstaða til keppni í frjálsum íþróttum er með því besta sem þekkist á landinu. Stjórnin leikur Mótsgestir geta fylgst með eftirlætisí- þróttagrein sinni eða gengið um svæð- ið og horft á margar greinar. Auk þess verða ýmis atriði til skemmtunar. Efnt verður til margs konar leikja sem fólk á öllum aldri getur tekið þátt í. Rokkhátíð verður á fimmtudag og dansleikir þrjú kvöld. Par leikur m.a. hin kunna hljóm- sveit Stjórnin. Pað verður því margt að gerast í Mosfellsbæ, spenna í lofti og fjör á ferðum á 20. Landsmóti CIMFÍ. Upplýsingar veittu Ómar Harðarson og Sæmundur Runólfsson framkvæmdastjórar mótsins. Æskan 23

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.