Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1991, Qupperneq 8

Æskan - 01.08.1991, Qupperneq 8
Nú í vetur mun Þjóbleikhúsiö sýna leikritiö um Búkollu. Leikritiö er sam- ansett úr nokkrum vinscelum sögum um kúna Búkollu og fjölmargir þekktir leikarar koma þar fram, svo sem Sig- uröur Sigurjónsson, Sigrún Waage, Ró- bert Arnfinnsson, Lilja Guörún Þor- valdsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Þá fara Guörún Þ. Stephensen, Þóra Friöriksdóttir og Baltasar Kormákur einnig meö stór hlutverk. Leikritiö segir frá gömlum hjónum sem eiga þrjár dcetur og eina kú. Einn dag hverfur kýrin og ein af systrunum þremur fer aö leita aö henni en kemur ekki aftur. Þá fer önnur systirin aö leita en snýr ekki heldur heim. Þriöja og síö- asta systirin leggur þá af staö í leit aö systrum sínum og kúnni. Lendir hún í ýmsum cevintýrum í leit sinni en þau œvintýri og endalokin sjáiö þiö í leikhúsinu. Æfingar hófust í fyrravetur Leikritib átti ab sýna í fyrra en vegna vibgerba á Þjóleikhúsinu var ekki hægt ab koma því vib. Hins vegar voru leikarar byrjab- ir ab æfa enda orbnir mjög vel æfbir þegar blabamabur Æsk- unnar leit inn á æfingu til ab ná vibtali af þrem krökkum sem taka þátt í sýningunni. Þessir krakkar eru Erla Ingvarsdóttir 10 ára, Hrafnhildur Gubrúnardóttir 12 ára og Gunnlaugur Egilsson 12 ára. Erla er í Hjallaskóla, Hrafnhildur í Hlíbaskóla og Gunnlaugur í Austurbæjarskóla. Ég spurbi þau hvort þau hefbu leikib ábur, t.d. í skólaleikriti: Hrafnhildur: „Nei, en ég hef hins vegar oft komib fram í sjón- varpi - dansab ballett. Ég var í list- dansskóla Þjóbleikhússins og kom nokkrum sinnum fram á vegum hans. Ég er hætt í ballett núna." Helga (Sigrún Waage), sögumaöur (Sigurbur Sigurjónsson) og Búkoiia... Ljósm.: Grímur Bjarnason Erla: „Ég lék í skólaleikriti í fyrra. Þá var ég í Kópavogs- skóla." Gunnlaugur: „Ég er í Listdans- skóla Þjóbleikhússins og hef sýnt ballett meb Hrafnhildi. Svo lék ég í Áramótaskaupinu í fyrra og hef leikib í Draumi á Jónsmessu- nótt." - Hvenœr komuö þiö fyrst fram opinberlega? Hrafnhildur: „Þegar ég dans- abi ballett í Sjónvarpinu. Ég var 11 ára." Erla: „Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem fram opinberlega." Gunnlaugur: „Ég kom fyrst fram í Borgarleikhúsinu þegar ég var 11 ára." - Eru einhverjir œttingjar ykkar leikarar eöa söngvarar? Hrafnhildur: „Nei þab er eng- inn frægur í minni ætt." 8 Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.