Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1991, Page 9

Æskan - 01.08.1991, Page 9
Erla: „Já, Róbert Arnfinnsson leikari er afi minn." Gunnlaugur: „Já, pabbi minn er Egill Olafsson söngvari og leik- ari, mamma mín erTinna Gunn- laugsdóttir leikkona og amma mín er Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona." - Hvers vegna fenguö þiö þessi hlutverk? Erla: „Ég gisti hjá afa mínum (Róbert Arnfinnssyni) og hann spurði mig hvort ég vildi leika í leikriti. Og auðvitað sagði ég já!" Gunnlaugur: „Mamma mín, Tinna Gunnlaugsdóttir, leikur í leikritinu og hún spurði mig hvort ég vildi vera með." Hrafnhildur: „Mamma hans Gulla bauð honum hlutverk og svo fékk ég hlutverkið vegna þess að við þekkjumst. Við vor- um saman í bekk einu sinni og höfum þekkst frá því aö við vor- um lítil." - Hvaö standa œfingar lengi yfir? Vandlega falin í gervum úlfa! Ljósm.: Grímur Bjarnason „Það er mjög misjafnt. T.d. vorum við í dag frá klukkan tólf á hádegi til klukkan tvö og æfum svo aftur í kvöld milli sjö og tíu eða ellefu. Það er hægt að kalla það „venjulegt" en það er mjög mismunandi hvað æfingar eru oft og hvað þær standa lengi." - Hvaö er búiö aö œfa þetta lengi? „Það var byrjað að æfa í fyrra- vetur en sýningum frestað þar Æ S K A N 9

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.