Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Síða 12

Æskan - 01.08.1991, Síða 12
Kofaborg Þœr Halldóra Malín Pétursdóttir 10 ára, Sigrún Halla Unnars- dóttir 5 ára, og Hrafnhildur Ósk Gunnarsdóttir 8 ára höföu ver- ib í 2-3 daga ab smíba þennan kofa og áttu bara þakib eftir. Vilmar Freyr Sœvarsson smíbabi lögreglustöb ásamt vini sínum. Þab varb ab halda uppi lögum og reglum í kofaborginni eins og öbrum alvöru-borgum. á Egilsstöðum Margar kofaborgir risu upp víða um land í sumar - en þegar þessar myndir koma fyr- ir sjónir lesenda er sjálfsagt búib aö rífa flestar þeirra ef ekki allar. Þaö var handagangur í öskj- unni þegar tíðindamaður Æsk- unnar kom inn í kofaborgina á Egilsstööum. Athafnaþrá og sköpunargleði skein úr hverju andliti. Það voru ekki bara byggð „einbýlishús" og „sum- arbústaðir" heldureinnig lög- reglustöðvar, verslanir og fjöl- býlishús. Ljósmyndarinn varð að gæta sín vel svo að hann hvorki stigi á nagla né fengi spýtu í höfuðið! Bæjaryfirvöld á Egilsstöðum útveguðu kofaborginni staö í bænum og starfsfólk á þeirra vegum fylgdist með að allt færi vel fram. Sum börnin, sem við ræddum viö, ætluðu að verða smiðir í framtíðinni. Og þarna gafst bæði strákum og stelpum kostur á því að láta „æfinguna skapa (bygginga)meistarann" - ef hægt er aö orða það svo. -E.I. Myndin hér fyrir ofan: Gauti Hjálmþórsson 10 ára, Davíb Sindri Sigurbarson 12 ára og Óttar Brjánn Eyþórsson 7 ára - önnum kafnir vib smíbar. jón Gubni Gubmundsson 9 ára gaf sér tíma stundarkorn til ab horfa í mynda- vélina. Þennan kofa hafbi hann smfbab aleinn. 7 2 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.