Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1991, Page 27

Æskan - 01.08.1991, Page 27
að koma út að hjálpa sér því að mer- in væri að kasta en það gengi erfið- lega. Hún fór strax á fætur og út til að hjálpa Lámsi. Hálftíma síðar lcorn fol- aldið, það var hestur og rautt á lit. Ömu fannst sem hún hefði aldrei séð fallegra folald. Hún fékk að gefa því nafn og kallaði það Sleipni. Folaldið var sprækt og Arna og Lárus höfðu gaman af því að horfa á það leika sér. Stundum fékk folaldið hina hestana til að hlaupa með sér. Það var mjög spalct eins og móðir þess og á morgn- ana kom það alltaf heim að bænum þegar Lárus og Arna komu út. Einn morgun þegar Arna kom út sá hún ekki folaldið neins staðar. Hún sinnti morgunverkunum sínum en svo fór hún að leita. Hún sá að Brúnka var líka að leita og hún heyrði hana hneggja mikið. Þá fór Arna inn og bað Lárus um að koma út og hjálpa sér að leita að folaldinu. Hon- um datt í hug að folaldið hefði dott- ið niður í skurðinn. Þau gengu þangað og þar lá folald- ið fast í skurðinum. Þeim tókst að draga það upp og Láras fór heim til að ná í dráttarvél og kerru til að flytja það heim. A meðan beið Ama hjá fol- aldinu en því var orðið mjög kalt. Lárus og Arna fóru með folaldið inn í hesthús. Brúnka elti þau inn. Þau reyndu að koma hita í það og gefa því heita mjólk en það dugði ekki. Það dó nokkrum klukkutím- um síðar. Arna grét þegar hún sá að folaldið var dáið. Hún velti fyrir sér hvers vegna þetta fallega folald hefði elcki mátt lifa lengur og njóta lífsins. Hún þóttist lílca sjá ghtra í tár í dökk- um augum Brúnku. Lárus gróf folaldið skammt frá bænum og Arna fór stundum þang- að því að þar fannst henni hún finna meiri ró en annars staðar. Sumarið leið og alltaf var nóg að gera en Ömu fannst samt aldrei eins gaman eftir að fallega folaldið, sem hún hafði gefið nafnið Sleipnir, dó. (Aukaverðlaunasaga úr samkeppni Æskunnar og Barnaritstjórnar Ríkisút- varpsins 1990) Sini Hakala, Kaurakatu 17, 20740 Turku, Finland. Áhuga- mól: Dýr, New Kids ... og Madonna. Henna Worenmaa, Huuhkaj- ank 19 C7, 65320 Vaasa, Fin- land. 13-15. Er 13 óra. Á- hugamól: Einkum New Kids ... Kafri Kivisrö, Matfila 34800 Virrar, Finland. 13-15. Er 13 óra. Áhugamól: Tónlisr, söng- ur, bréfaslsrifrir; að semja Ijóð. Mari Jerkku, Ruoke, 40660 Jyvöskylö, Finland. 13-15. Er 14 óra. Áhugamöl: Lesrur og frímerkjasöfnun. Laura Richrer, Posrfach 528, D-7800 Freiburg, Deursch- lond. Fimmrón óra þýsk srúlka vill skrifasr ó við 13-15 óra sfúlkur og 15-17 óra pilra. Á- hugamól: Hesramennska, sund, fimleikar, dans, rónlisr. Á rvo hesra og lírur efrir þeim þriðja - einnig rvo hunda og sjö kerti. Mareja Purgor, Aipska 21, 64248 Lesce, Slovenia, You- goslavia. Áhugamól: Að hjóla, synda, hlusra ó rónlisr o.fl. Slóvensk stúlko - senni- lega 15 óra. Bosrjan Napornik, Sranrerova 5, 63320 Velenje, Slovenia, Yugoslavia. 14 óra slóvensk- urdrengur. Áhugamól: Dæg- urrónlisr, kvikmyndir, bréfa- skipri og lesrur. Perer Ðenes, K. Pokorneho 1402, Osrrovo U 70800, Czechoslovakia. 15órarékk- neskur drengur. Vicfor Mican, Tlapókova 10, Ostrava-Hrabuvka 70800, Czechoslovakia. 16 óra. Perra Fajlsusova, O.Jeremióse 6006, Asrrava 8 70800, Czechoslovakia. 15 óra rékk- nesk srúlka. Enska - nema annað sé tekið fram. Esrher van Uirerr, Jupirerstraar 3, 3204 B.E. Spijkenisse, Hol- land. 14 óra. Áhugamól: Gæludýr. Friðleif Lydersen, FR-220 Skólavík, Sandoy, Foroyar. 15 óra. Safnar mynrum og frí- merkjum. Danska. Erik Edman, Filipsradsb. 44- 6, S-12343 Farsra, Sverige. Er 12 óra. Áhugamól: Veiðar, fiðluleikur, íþrórrir og srjórn- mól. Safnar frímerkjum, penn- um og ýmsu öðru. Thurid í Buð, 740 Hvanna- sund, Foroyar. 11-13 óra drengir. 11 óra færeysk felpa. Áhugamól: Söngvaror - New Kids... Danska. Oddbjorg Olsen, 740 Hvanno- sund, Foroyar. Er 11 óra og vill skrifasr ó við 11-13 óra drengi. Áhugamól: Sömu og Þuriðar. Henrierra Kirrelmann, Hede- vangen 52, 6670 Holsred, Danmark. Er 12 öra. Áhuga- mól: Hesfar, naggrísir, hund- ar - sund og fleira. Danska/- enska. Arruras Vaskys, Algirdo 4-68, 235670 Skuodas, Lifhuanio. 15 óra lirhóenskur pilrur. Ber sérsraka virðingu fyrir l’slend- ingum vegna viðurkenning- ar ó sjólfsræði ionds hans. Juraré Punishlsyré, J. Biliunó 7, Shlienava, 234313 Kounó RAJ., Lirhuania. 14 óra lirhó- ensk srúlka. Jurgira Siuksraire, Dzuku 30- 23, Vilnius 232030, Lithuania. 12 óra lirhóensk telpa. Á- hugamól: Dýr, íþrórtir, bæk- ur, fónlist, bréfaskipti. Miss Park Myeong Shim, C.P.O.Ðox 3315, Seoul 100, Korea. Enskukennari við fram- haldsskóla í Kóreu býðsr til að hafa milligöngu um bréfo- slsipri. Óskar eftir að fó venju- legar upplýsingar um þó sem hug hafa ó að eignasr kór- eanska pennavini. Lina Gabriunairé, Gelvony sr. 9 o- 26. Vilnius 232010 Lir- huania. 16-17. Er 16 óra. Á- hugamól: Píanóleikur, sund, siglingar. Sendi kort. (Áhuga- samir hringi í Karl - s. (91-) 10248. Tiina Nase, Rannanmöenkuja 1C, 18100 Heimola, Finland. 14-15. Er 15 óra. Tiina Kosmidis, Raaralonrie 712, 25320 Raarala, Finland. Er 16 óra. Áhugamól: Hand- iðn, dýr o.fl. Hefur dólæri ó þungarokki. Ann-Britr Lundman, Side- byvagen 732, 64490 Sideby, Finlond. Er 14 óra. Áhuga- mól: Sund, bóklesfur, rónlisr, fþrórrir og dýr. Æ S K A N 2 7

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.