Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 28

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 28
Mér fmnst - ég tel - ég vil Þetta fullorðna fólk... Kœro Æska! Ég er alveg sammála „Bart" um þaö aö fulloröna fólkiö tekur ekki nógu mikiö tillit til krakkanna. Þaö er alltaf aö ryöjast fram fyrir mann í sjoppum, búöum og þess háttar. Ef einhverjir í mínum aldurshópi eru aö skemma eitthvaö er öllum aldurshópnum kennt um. Margir krakkar eru úti aö labba á kvöld- in. Sumir þeirra drekka. Foreldrar manns sjá þaö og halda aö allir krakkar, sem eru úti á kvöldin, drekki. Ég má ekki fara út vegna þess aö foreldrar mínir halda aö ég cetli aö drekka ef ég spyr hvort ég megi fara út aö ganga meö krökkunum. Flestallir krakkar eru úti á kvöldin en þeir sem mega þaö ekki veröa útundan, ekki síst ískólanum. Af hverju halda full- „ orönir aö maöur geti ekki sagt „nei takk!" ef manni er boöiö áfengi eöa önnur vímu- efni? Þaö er aöeins lítill hluti af krökkum sem drekkur. Af hverju geta foreldrar ekki treyst okkur? Þeir eru búnir aö ala okkur upp, kenna okkur aö skilgreina rétt og rangt en halda aö viö getum ekki staöiö á eigin fótum. Ef viö höfum fengiö rétt upp- eldi ættum viö auöveldlega aö geta þaö. Emma. /\œra Æska! '-- komÉZ-nar: **“” ^ Skoðani' °nglinga og hér JVnnZnégZl« * o9 ,œra sama f öHum gLn^ö Z œtti °ð þaö flyt aftJkann TJZ Z° á landina- afÞz°at tz,œn nýr krakkiSZÉíTkZnL'Z'yLbZk T*"* 6 ^90' Ttl þeirra sem rába efni Æsklnna j to'° ^ hann' ' þannig ab kZkkZnZZbi SkZ^■ penn°°inadálknum kkki hafa hámarksZZfZa, ^ ^ °9 ^ °"i°- öfgar. ÉgZrtZVZaLZntZrúceZ 9°nga * ' Brúsi frœndi... B sPr'ngsteen þýöir ekki irÚZZZZíœttUÖÞiÖ 06 bín° ~ úr bókum ef,- Aila. Svör: Þökk fyrir bréfin „Emma" og „Aila". Við höfum kosið að orða beiðni um pennavini í eins fáum orðum og unnt er. Okkur berst mikill fjöldi bréfa af því tagi - eins og þeir sjá sem lesa pennavinadálkana. Við vilj- um koma öllum beiðnum á fram- færi en ekki láta þær taka of mikið rými í blaðinu. Aður hefur verið skýrt í blaðinu af hverju bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn Bruce Springsteen var einhvern tíma nefndur Brúsi frændi í Poppþættinum. (Miklu oftar hefur nafn hans verið ritað að enskum hætti) í heimalandi hans hefur hon- um á stundum verið sýnd sú virð- ing að nefna hann „uncle Bruce" - líklega vegna þess að honum hefur tekist einkar vel að höfða til fólks í tónlistarflutningi sínum. Umsjónar- manni poppþáttarins fannst þetta komast betur til skila með því að líkja eftir enska heitinu og stafsetja það á íslensku. (Hér má nefna að íslensk- ir plötusnúðar hafa sumir hverjir not- að þetta „virðingar- og vinsælda- heiti") Við höfum oft lýst því að okkur þykir sjálfsagt að nota íslenska hliðstæðu erlendra skírnarnafna - ef nafn er endurtekið oft f texta. Útgáfufyrirtæki, sem gefa bæði út tímarit og bækur, kynna bækur sínar iðulega ítímaritunum. Það hef- ur verið gert í Æskunni og verður á- fram. Við höfum gefið út barna- og unglingabækur f 60 ár og þvf hefur verið sagt frá sögum eftir fjölmarga höfunda og kaflar birtir úr þeim. í Æskunni hafa aðrir höfundar að sjálfsögðu líka verið kynntir á ýmsa lund; með greinum, viðtölum og frásögnum. Þeirri venju munum við ekki bregða. Þessi nýi þáttur er eflaust „kom- inn til að vera". Við væntum þess að fá á næstunni mörg bréf um það sem lesendum liggur á hjarta - um viðhorf þeirra til umhverfis, þjóðfé- lags og tilveru. Skilyrði fyrir birtingu er að send- andi riti fullt nafn undir bréfið. Við tökum ávallt tillit til óska um dul- nefni. 2 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.