Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 21

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 21
- er framhald bókarinnar Spurningakeppn- in þín sem kom út í fyrra og hlaut afar góð- ar viðtökur, jafnt ungra sem fullorðinna - enda er hún skemmtileg fjölskyldubók. Bókin hentar vel til spurningaleikja þar sem tveir einstaklingar eða tvö iið eru spurð til skiptis. En auðvitað má nota hana á fleiri vegu. Við birtum hér nokkrar spurningar úr bók- inni. Fimm lesendur, sem senda réttsvör, fá bókina í verðlaun! Á undan hverri spurn- ingu fer heiti þess kafla sem hún er tekin úr. Við veljum afar auðveldar spurningar. í bókinni eru þær misþungar... Svörin skal senda Æskunni, pósthólf 523, 121 Reykjavík - fyrir 1. desember. VERÐLAUNAÞRAUT - TENGD NÝRRIRÓK FRÁ ÆSKUNNI 1. - í syngjandi sveiflu Árið 1988 fluttu Sverrir Stormsker og Stefán Hilm- arsson lag Sverris í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Hvað heitir lagið? 2. - íþróttir við allra hæfi Fyrir hvaða íþróttagrein innan frjálsra íþrótta hlaut Einar Vilhjálmsson tilnefningu í kjöri íþrótta- manns ársins 1991? 3. - Heimshorna á milli Á hvaða firði er Hrísey? 4. - Nytsöm náttúruvísindi Hvað nefnist afkvæmi bjarndýra? 5. - I X 2 Hvernig er seinni hluti málsháttarins sem hefst svo: „Brennt barn...“? 1 ... slekkur eldinn. X... forðast eldinn. 2 ... blæs á bálið. 6. - Hvíta tjaldið, sviðið, „kassinn“ ... Hvaða starfi utan heimilis sinnir húsmóðirin í sjónvarpsþáttunum Fyrirmyndarföður? 7. - Blaðað í bókum, blöðum og timaritum Hvaða dýr er Georg í bókinni Georg í Mannheim- um? 8. - Sagan okkar og allra hinna Hversu margar voru feitu kýrnar sem komu úr ánni Níl í draumi Faraós? 9. - Girnilegar gátur Hvenær er hægt að bera vatn í gatasigti? 10. - Lauflétt að lokum Hver á kærustu sem heitir Mína mús? Æ S K A N 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.