Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Síða 51

Æskan - 01.10.1992, Síða 51
í verðlaun fyrir rétt svör eru tvær bækur (sjó listann) - eða lukkupakki og bók. Gættu þess að rita nafn, póstfang og aldur þinn - og nefna hvað þú kýst í verðlaun. Svör skal senda til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík, fyrir 5. desember. ÆSKUNA Hvar er Gvendarlaug sem sagt er frá í þessu tölublaði? Hve langt er síðan skátastarf hófst á íslandi? Hver er fyrirsögn viðtalsins við Sveinbjörn Bjarka Jónsson? Hvað er Lúxemborg oft kölluð? Hvað heitir langamma Lilju? Hvenær skall Bítlaæðið á í Bandaríkjunum, föðurlandi rokksins? Á hvaða hljóðfæri er Guðrún Þuríður að læra? Hvað sögðu Björn Sveinn og Refsteinn við Rós? Hverja langaði til að fá upplýsingar um menntun snyrtifræðinga? Hver voru valin efnilegasta islenska knattspyrnufólkið 1992? Hver segir í grein í þessu tölublaði: „Að vera unglingur er ekki alltaf dans á rósum.”? Hver á Snata? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) -Eyrun á veggjun- um eftir Herdísi Egils- dóttur(6-10) - Leitin að Moru- kollu eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppn- in, Gunna og brúð- kaupið eftir Catherine Wooley (9-12) - Svalur og svell- kaldur eftir Karl Helgason (10-13) -Leðurjakkar og spariskór, Dýrið gengur laust, Ung- lingar í frumskógi eftir Hrafnhildi Val- garðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnu- mót, Pottþéttur vin- ur, Sextán ára f sam- búð eftir Eðvarð Ing- ólfsson (12-16) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suð- urskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugs- dóttur - Erfinginn, Her- togaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) Æ S K A N S S

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.